Anna Mjöll hitti George Clooney og frú á Honululu 23. apríl 2010 06:00 Anna Mjöll segir frægðina augljóslega ekki stíga George Clooney til höfuðs en hann kærastan hans, Elizabetta Canalis voru bara eins og venjulegir túristar þegar hún hitti stórstjörnuna á veitingastað á Hawaií. Clooney er ekki fyrsta stórstjarnan sem Anna hittir fyrir tilviljun því hún keyrði um Neverland-búgarðinn á golfbíl með Michael Jackson. Fréttablaðið/Vilhelm „Hann er ákaflega viðkunnalegur og maður skilur núna af hverju hann er svona vinsæll. Hann er svo þægilegur í viðmóti að hann lætur öllum líða eins og þeir hafi þekkt hann alla ævi," segir söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir en hún hitti stórstjörnuna George Clooney á veitingastað á Honululu á Hawaií. Clooney var þar ásamt unnustu sinni, ítölsku sjónvarpskonunni Elizabettu Canalis, en sá orðrómur hafði gengið í slúðurpressunni að þau væru hætt saman. Svo virtist ekki vera, allavega ekki þetta kvöld. Clooney er skærasta kvikmyndastjarna heims um þesar mundir en hann hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í bandarísku kvikmyndinni Syriana. Anna sat til borðs með manni að nafni Cal Wortington en sá er hálfgerð goðsögn í bandarískum skemmtanaiðnaði. „Cal þekkti þá Frank Sinatra, Dean Martin og Gary Grant persónulega en þetta eru þeir einstaklingar sem Clooney lítur hvað mest upp til. Hann spratt því á fætur þegar hann kom auga á Cal og greip í hendina á honum, ætlaði hreinlega ekki að sleppa af honum takinu," útskýrir Anna en hún var þarna í nokkurra daga fríi ásamt vinafólki sínu. Anna sat til borðs með manni að nafni Cal Wortington en sá er hálfgerð goðsögn í bandarískum skemmtanaiðnaði. Anna segir að frægðin stígi Clooney greinilega ekki til höfuðs því hann og Canalis voru klædd eins og hver annar túristi en leikarinn er staddur á Hawaíi til að leika í kvikmyndinni The Descendants.„Þau voru bara bæði voðlega sæt og Elizabetta tók myndina af okkur," útskýrir Anna en Clooney var ekkert síður upprifinn yfir því að hitta áðurnefndan Cal. Clooney er hins vegar ekki fyrsti heimsfrægi einstaklingurinn sem Anna Mjöll rekst á því söngkonan varð þess heiðurs aðnjótandi að hitta látna poppgoðið Michael Jackson á búgarði hans Neverland árið 1993. Þá keyrði söngkonan um þennan fræga garð með Jackson í golfbíl og skoðaði þennan skrýtna garð. „Hann virtist vera ofboðslega einmana. Manni fannst hann vera aleinn í heiminum," sagði Anna Mjöll um kynni sín af Jackson en hið sama virtist ekki vera uppá teninginum hjá George Clooney. freyrgigja@frettabladid.is Lífið Menning Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira
„Hann er ákaflega viðkunnalegur og maður skilur núna af hverju hann er svona vinsæll. Hann er svo þægilegur í viðmóti að hann lætur öllum líða eins og þeir hafi þekkt hann alla ævi," segir söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir en hún hitti stórstjörnuna George Clooney á veitingastað á Honululu á Hawaií. Clooney var þar ásamt unnustu sinni, ítölsku sjónvarpskonunni Elizabettu Canalis, en sá orðrómur hafði gengið í slúðurpressunni að þau væru hætt saman. Svo virtist ekki vera, allavega ekki þetta kvöld. Clooney er skærasta kvikmyndastjarna heims um þesar mundir en hann hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í bandarísku kvikmyndinni Syriana. Anna sat til borðs með manni að nafni Cal Wortington en sá er hálfgerð goðsögn í bandarískum skemmtanaiðnaði. „Cal þekkti þá Frank Sinatra, Dean Martin og Gary Grant persónulega en þetta eru þeir einstaklingar sem Clooney lítur hvað mest upp til. Hann spratt því á fætur þegar hann kom auga á Cal og greip í hendina á honum, ætlaði hreinlega ekki að sleppa af honum takinu," útskýrir Anna en hún var þarna í nokkurra daga fríi ásamt vinafólki sínu. Anna sat til borðs með manni að nafni Cal Wortington en sá er hálfgerð goðsögn í bandarískum skemmtanaiðnaði. Anna segir að frægðin stígi Clooney greinilega ekki til höfuðs því hann og Canalis voru klædd eins og hver annar túristi en leikarinn er staddur á Hawaíi til að leika í kvikmyndinni The Descendants.„Þau voru bara bæði voðlega sæt og Elizabetta tók myndina af okkur," útskýrir Anna en Clooney var ekkert síður upprifinn yfir því að hitta áðurnefndan Cal. Clooney er hins vegar ekki fyrsti heimsfrægi einstaklingurinn sem Anna Mjöll rekst á því söngkonan varð þess heiðurs aðnjótandi að hitta látna poppgoðið Michael Jackson á búgarði hans Neverland árið 1993. Þá keyrði söngkonan um þennan fræga garð með Jackson í golfbíl og skoðaði þennan skrýtna garð. „Hann virtist vera ofboðslega einmana. Manni fannst hann vera aleinn í heiminum," sagði Anna Mjöll um kynni sín af Jackson en hið sama virtist ekki vera uppá teninginum hjá George Clooney. freyrgigja@frettabladid.is
Lífið Menning Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira