Zeppelin hættir við 11. janúar 2009 06:00 Led Zeppelin hætttir endanlega Jimmy Page verður að finna sér eitthvað annað að gera, nú þegar útséð er með að Led Zeppelin haldi áfram störfum. Nordicphotos/Getty Umboðsmaður Jimmys Page, Peter Mensch, hefur dregið til baka fyrri yfirlýsingar sínar og segir að Led Zeppelin muni ekki halda áfram störfum án söngvarans Robert Plant. Fréttablaðið greindi frá því á fimmtudag að Mensch teldi líklegt að Led Zeppelin myndi á næstunni taka upp nýja plötu og leggja upp í tónleikaferðalag. Nú horfir öðruvísi við. „Led Zeppelin eru búnir," sagði Mensch í viðtali við Music Radar. „Ef þú sást þá ekki árið 2007 þá misstirðu af þeim. Þetta er búið, ég get ekki sagt það skýrar." Mensch segir að þremenningarnir Jimmy Page, John Paul Jones og Jason Bonham hafi prófað nokkra söngvara sem áttu að koma í stað Roberts Plant en enginn þeirra hafi þótt nógu góður. Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Umboðsmaður Jimmys Page, Peter Mensch, hefur dregið til baka fyrri yfirlýsingar sínar og segir að Led Zeppelin muni ekki halda áfram störfum án söngvarans Robert Plant. Fréttablaðið greindi frá því á fimmtudag að Mensch teldi líklegt að Led Zeppelin myndi á næstunni taka upp nýja plötu og leggja upp í tónleikaferðalag. Nú horfir öðruvísi við. „Led Zeppelin eru búnir," sagði Mensch í viðtali við Music Radar. „Ef þú sást þá ekki árið 2007 þá misstirðu af þeim. Þetta er búið, ég get ekki sagt það skýrar." Mensch segir að þremenningarnir Jimmy Page, John Paul Jones og Jason Bonham hafi prófað nokkra söngvara sem áttu að koma í stað Roberts Plant en enginn þeirra hafi þótt nógu góður.
Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“