Enski boltinn

Toure meiddist í gær

Nordic Photos/Getty Images

Varnarmaðurinn Kolo Toure átti fínan leik hjá Arsenal í 3-1 sigri liðsins á West Brom í gærkvöld þar til hann þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik.

Hinn 27 ára gamli Fílstrendingur meiddist á kálfa og í viðtali á heimasíðu félagsins í dag sagðist Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal ekki viss um hve alvarleg meiðsli Toure væru enn sem komið er.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×