Bellamy: Þúsaldarvöllurinn er alltof stór fyrir Wales Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2009 13:00 Craig Bellamy, fyrirliði velska landsliðsins, er ekki alltof sáttur. Mynd/AFP Craig Bellamy, fyrirliði velska landsliðsins, er á því að landsliðið eigi líka að spila á öðrum og minni völlum en Þúsaldarvellinum í Cardiff. Þúsaldarvöllurinn tekur 74 þúsund manns en velska landsliðið er langt frá því að fylla völlinn á sínum landsleikjum. „Þegar þú ert að fá 18 þúsund manns á leik á svona stórum velli þá er svo mikið um auð sæti í stúkunni. Það er erfitt að ná upp alvöru stemmningu við slíkar aðstæður," sagði Bellamy en velska knattspyrnusambandið er sem dæmi aðeins búið að selja tíu þúsund miða á leikinn við Rússa í kvöld. Norður-Írar segja að sinn litli Windsor-völlur eigi mikið í frábærum árangri þeirra. „Við erum að fá 13.500 manns á völlinn en það er eins og það séu 80 þúsund séu á staðnum," sagði Nigel Worthington, þjálfari norður-írska landsliðsins. „Okkar stuðningsmenn eru okkar tólfti maður og við spilum alltaf vel á Windsor Park," sagði Worthington. Norður-Írar eru í hörkukeppni við Slóvaka um sigurinn í 3. riðli en Wales á aðeins stærðfræðilega möguleika á að komast áfram á HM upp úr 4. riðli. Wales er með 9 stig úr 7 leikjum, tíu stigum minna en topplið Þjóðverja og níu stigum minna en Rússar sem eru í öðru sætinu. Heimaleikir Wales í undankeppni HM 2010 og aðsókn á þá: Wales 1-0 Aserbaídsjan (17.106, 23%) Wales 2-0 Liechtenstein (13.356, 18%) Wales 0-2 Finnland (22.604, 31%) Wales 0-2 Þýskaland (26.064, 35%) Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Fleiri fréttir Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Sjá meira
Craig Bellamy, fyrirliði velska landsliðsins, er á því að landsliðið eigi líka að spila á öðrum og minni völlum en Þúsaldarvellinum í Cardiff. Þúsaldarvöllurinn tekur 74 þúsund manns en velska landsliðið er langt frá því að fylla völlinn á sínum landsleikjum. „Þegar þú ert að fá 18 þúsund manns á leik á svona stórum velli þá er svo mikið um auð sæti í stúkunni. Það er erfitt að ná upp alvöru stemmningu við slíkar aðstæður," sagði Bellamy en velska knattspyrnusambandið er sem dæmi aðeins búið að selja tíu þúsund miða á leikinn við Rússa í kvöld. Norður-Írar segja að sinn litli Windsor-völlur eigi mikið í frábærum árangri þeirra. „Við erum að fá 13.500 manns á völlinn en það er eins og það séu 80 þúsund séu á staðnum," sagði Nigel Worthington, þjálfari norður-írska landsliðsins. „Okkar stuðningsmenn eru okkar tólfti maður og við spilum alltaf vel á Windsor Park," sagði Worthington. Norður-Írar eru í hörkukeppni við Slóvaka um sigurinn í 3. riðli en Wales á aðeins stærðfræðilega möguleika á að komast áfram á HM upp úr 4. riðli. Wales er með 9 stig úr 7 leikjum, tíu stigum minna en topplið Þjóðverja og níu stigum minna en Rússar sem eru í öðru sætinu. Heimaleikir Wales í undankeppni HM 2010 og aðsókn á þá: Wales 1-0 Aserbaídsjan (17.106, 23%) Wales 2-0 Liechtenstein (13.356, 18%) Wales 0-2 Finnland (22.604, 31%) Wales 0-2 Þýskaland (26.064, 35%)
Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Fleiri fréttir Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Sjá meira