Maradona lagðist á bæn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. september 2009 23:30 Diego Maradona á æfingu með landsliði Argentínu. Nordic Photos / AFP Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, gerir sér vel grein fyrir því hversu mikilvægur leikurinn við Brasilíu er í kvöld og lagðist á bæn með leikmönnum liðsins í vikunni. Leikurinn hefst klukkan 00.30 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. Argentína er í slæmri stöðunni í riðlinum. Ef liðið tapar í kvöld á það á hættu að komast ekki í úrslitakeppni HM í Suður-Afríku, jafnvel þótt liði vinni alla þá hina leikina sem liðið á eftir í keppninni. Það hugnast ekki mörgum knattspyrnuunnendum, allra síst í Argentínu. Brasilía hefur ekki tapað síðustu sautján landsleikjum sínum og verður því viðureignin í kvöld gríðarlega erfið fyrir Maradona og hans menn. Síðast þegar Argentínu mistókst að komast í úrslitakeppni HM var árið 1970 en nú er Maradona með leikmenn eins og Lionel Messi, Sergio Aguero og Carlos Tevez á sínum snærum. Það yrði því mikið áfall að komast ekki áfram nú. Bænastundin fór fram á æfingasvæði liðsins á fimmtudaginn og þykir mörgum að hún gefi til kynna að Maradona sé að kikna undan álaginu. Afrek hans sem leikmaður eru stórbrotin en sem þjálfari hefur hann ekki náð neinum sérstökum árangri og margir sem telja að hann hafi ekki hugmynd um hvað hann sé að gera. Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira
Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, gerir sér vel grein fyrir því hversu mikilvægur leikurinn við Brasilíu er í kvöld og lagðist á bæn með leikmönnum liðsins í vikunni. Leikurinn hefst klukkan 00.30 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. Argentína er í slæmri stöðunni í riðlinum. Ef liðið tapar í kvöld á það á hættu að komast ekki í úrslitakeppni HM í Suður-Afríku, jafnvel þótt liði vinni alla þá hina leikina sem liðið á eftir í keppninni. Það hugnast ekki mörgum knattspyrnuunnendum, allra síst í Argentínu. Brasilía hefur ekki tapað síðustu sautján landsleikjum sínum og verður því viðureignin í kvöld gríðarlega erfið fyrir Maradona og hans menn. Síðast þegar Argentínu mistókst að komast í úrslitakeppni HM var árið 1970 en nú er Maradona með leikmenn eins og Lionel Messi, Sergio Aguero og Carlos Tevez á sínum snærum. Það yrði því mikið áfall að komast ekki áfram nú. Bænastundin fór fram á æfingasvæði liðsins á fimmtudaginn og þykir mörgum að hún gefi til kynna að Maradona sé að kikna undan álaginu. Afrek hans sem leikmaður eru stórbrotin en sem þjálfari hefur hann ekki náð neinum sérstökum árangri og margir sem telja að hann hafi ekki hugmynd um hvað hann sé að gera.
Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira