„Staðan hefur lagast" 27. október 2009 20:21 Vilhjálmur Egilsson. „Það er ekki útséð með hvernig þetta fer en það miklu meiri líkur en minni að þetta gangi upp,“ sagði Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífins í Kastljósi í kvöld. Hann sagði að staðan í viðræðum um framhald stöðugleikasáttmálans hefði lagast í dag og að hlutirnir hefðu verið að skýrast. Framtíð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði ræðst á næstu klukkustundum. Á miðnætti rennur út frestur atvinnurekenda til að segja upp núgildandi kjarasamningum. Stjórn Samtaka atvinnulífsins kemur saman klukkan níu í kvöld til að ákveða næstu skref. Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambandsins Íslands, tók undir með Vilhjálmi og sagði stöðuna hafa batnað í dag. „Þetta leit ekkert vel út í gærkvöldi og í morgun en ég tek undir með Vilhjálmi að mér finnst atburðarásin í dag hafa ýtt þessu nær." Tengdar fréttir Viðbrögð ríkisstjórnarinnar vonbrigði - mjög mikið eftir „Við fengum ný drög til baka en við erum ekki að komast áfram. Þannig við erum að klóra okkur í kollinum hvað við gerum,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Fulltrúar SA og Alþýðusambandsins hafa fundað um stöðugleikasáttmálann í kvöld og beðið eftir viðbrögðum frá ríkisstjórninni. Tillögur ríkisstjórnarinnar bárust fyrir skömmu en Vilhjálmur vildi ekki tjá um einstök efnisatriði. 26. október 2009 22:48 Niðurstöðu að vænta í dag Alþýðusambandið (ASÍ) og Samtök atvinnulífsins (SA) ræddu í gær um að segja sig frá stöðugleikasáttmálanum en framlengja engu að síður kjarasamninga sín á milli. Þetta staðfestir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, en segir það aðeins eitt fjölmargra atriða sem eru til skoðunar. Þessi lausn sé ekki líklegri en hver önnur. 27. október 2009 06:00 Telur verkalýðshreyfinguna hafa gert mistök Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, telur forystu verkalýðshreyfingarinnar hafa gert mikil mistök þegar ákveðið var að fresta launahækkunum í mars. Þá er hann afar ósáttur með aðkomu verkalýðshreyfingarinnar að gerð stöðugleikasáttmálans sem skrifað var undir í júní. „Hvað hefur komið út úr þessum stöðugleikasáttmála annað heldur en að launafólk hefur verið þvingað til að afsala sér sínum launahækkunum,“ sagði Vilhjálmur í Kastljósi í kvöld. 26. október 2009 20:04 Annað efnahagshrun blasir við Annað efnahagshrun gæti blasað við náist ekki að tryggja sátt á milli ríkisstjórnar og atvinnurekenda segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Framtíð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði ræðst á næstu klukkustundum. 27. október 2009 18:36 Mikil óvissa um stöðugleikasáttmálann Mikil óvissa ríkir um framtíð stöðugleikasáttmálans og ekki útilokað að kjarasamningum verði sagt upp á morgun. Aðilar vinnumarkaðarins eru óánægðir með svör ríkisstjórnarinnar eftir fundarhöld helgarinnar. 26. október 2009 18:45 Aðilar vinnumarkaðarins funda Aðilar vinnumarkaðarins funduðu fyrr í dag um stöðugleikasáttmálann og verður fundarhöldum fram haldið í kvöld, að sögn Ingibjargar R. Guðmundsdóttur varaforseta ASI. Hún vill ekki tjá sig um gang viðræðnanna og segir að staðan muni skýrist næsta sólarhring. 26. október 2009 17:35 Vilhjálmur: Stöðugleikasáttmálinn hangir á bláþræði Lítið þokaðist í samningaviðræðum ríkisstjórnarinnar og aðila vinnumarkaðarins um stöðugleikasáttmálann í dag. Upplausn blasir við á vinnumarkaði náist ekki samkomulag á næstu tveimur sólarhringum. 25. október 2009 18:47 Stöðugleikasáttmáli gæti verið úr sögunni Margt þarf að koma til svo að friður haldist á vinnumarkaði. Á þriðjudag tekur stjórn Samtaka atvinnulífsins ákvörðun um hvort kjarasamningar verða framlengdir. 26. október 2009 06:00 Hafa fengið yfirlýsingu stjórnvalda Aðilar vinnumarkaðarins hafa fengið í hendurnar yfirlýsingu stjórnvalda varðandi stöðugleikasáttmálann, sem stjórnvöld lofuðu þeim eftir fund þeirra í gær. Ef að stöðugleikasáttmálinn heldur ekki munu kjarasamningar renna út á morgun og upplausn myndast á vinnumarkaði. Gert er ráð fyrir því að ASÍ og Samtök atvinnulífsins muni funda vegna málsins seinna í dag. 26. október 2009 13:49 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
„Það er ekki útséð með hvernig þetta fer en það miklu meiri líkur en minni að þetta gangi upp,“ sagði Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífins í Kastljósi í kvöld. Hann sagði að staðan í viðræðum um framhald stöðugleikasáttmálans hefði lagast í dag og að hlutirnir hefðu verið að skýrast. Framtíð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði ræðst á næstu klukkustundum. Á miðnætti rennur út frestur atvinnurekenda til að segja upp núgildandi kjarasamningum. Stjórn Samtaka atvinnulífsins kemur saman klukkan níu í kvöld til að ákveða næstu skref. Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambandsins Íslands, tók undir með Vilhjálmi og sagði stöðuna hafa batnað í dag. „Þetta leit ekkert vel út í gærkvöldi og í morgun en ég tek undir með Vilhjálmi að mér finnst atburðarásin í dag hafa ýtt þessu nær."
Tengdar fréttir Viðbrögð ríkisstjórnarinnar vonbrigði - mjög mikið eftir „Við fengum ný drög til baka en við erum ekki að komast áfram. Þannig við erum að klóra okkur í kollinum hvað við gerum,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Fulltrúar SA og Alþýðusambandsins hafa fundað um stöðugleikasáttmálann í kvöld og beðið eftir viðbrögðum frá ríkisstjórninni. Tillögur ríkisstjórnarinnar bárust fyrir skömmu en Vilhjálmur vildi ekki tjá um einstök efnisatriði. 26. október 2009 22:48 Niðurstöðu að vænta í dag Alþýðusambandið (ASÍ) og Samtök atvinnulífsins (SA) ræddu í gær um að segja sig frá stöðugleikasáttmálanum en framlengja engu að síður kjarasamninga sín á milli. Þetta staðfestir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, en segir það aðeins eitt fjölmargra atriða sem eru til skoðunar. Þessi lausn sé ekki líklegri en hver önnur. 27. október 2009 06:00 Telur verkalýðshreyfinguna hafa gert mistök Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, telur forystu verkalýðshreyfingarinnar hafa gert mikil mistök þegar ákveðið var að fresta launahækkunum í mars. Þá er hann afar ósáttur með aðkomu verkalýðshreyfingarinnar að gerð stöðugleikasáttmálans sem skrifað var undir í júní. „Hvað hefur komið út úr þessum stöðugleikasáttmála annað heldur en að launafólk hefur verið þvingað til að afsala sér sínum launahækkunum,“ sagði Vilhjálmur í Kastljósi í kvöld. 26. október 2009 20:04 Annað efnahagshrun blasir við Annað efnahagshrun gæti blasað við náist ekki að tryggja sátt á milli ríkisstjórnar og atvinnurekenda segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Framtíð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði ræðst á næstu klukkustundum. 27. október 2009 18:36 Mikil óvissa um stöðugleikasáttmálann Mikil óvissa ríkir um framtíð stöðugleikasáttmálans og ekki útilokað að kjarasamningum verði sagt upp á morgun. Aðilar vinnumarkaðarins eru óánægðir með svör ríkisstjórnarinnar eftir fundarhöld helgarinnar. 26. október 2009 18:45 Aðilar vinnumarkaðarins funda Aðilar vinnumarkaðarins funduðu fyrr í dag um stöðugleikasáttmálann og verður fundarhöldum fram haldið í kvöld, að sögn Ingibjargar R. Guðmundsdóttur varaforseta ASI. Hún vill ekki tjá sig um gang viðræðnanna og segir að staðan muni skýrist næsta sólarhring. 26. október 2009 17:35 Vilhjálmur: Stöðugleikasáttmálinn hangir á bláþræði Lítið þokaðist í samningaviðræðum ríkisstjórnarinnar og aðila vinnumarkaðarins um stöðugleikasáttmálann í dag. Upplausn blasir við á vinnumarkaði náist ekki samkomulag á næstu tveimur sólarhringum. 25. október 2009 18:47 Stöðugleikasáttmáli gæti verið úr sögunni Margt þarf að koma til svo að friður haldist á vinnumarkaði. Á þriðjudag tekur stjórn Samtaka atvinnulífsins ákvörðun um hvort kjarasamningar verða framlengdir. 26. október 2009 06:00 Hafa fengið yfirlýsingu stjórnvalda Aðilar vinnumarkaðarins hafa fengið í hendurnar yfirlýsingu stjórnvalda varðandi stöðugleikasáttmálann, sem stjórnvöld lofuðu þeim eftir fund þeirra í gær. Ef að stöðugleikasáttmálinn heldur ekki munu kjarasamningar renna út á morgun og upplausn myndast á vinnumarkaði. Gert er ráð fyrir því að ASÍ og Samtök atvinnulífsins muni funda vegna málsins seinna í dag. 26. október 2009 13:49 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Viðbrögð ríkisstjórnarinnar vonbrigði - mjög mikið eftir „Við fengum ný drög til baka en við erum ekki að komast áfram. Þannig við erum að klóra okkur í kollinum hvað við gerum,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Fulltrúar SA og Alþýðusambandsins hafa fundað um stöðugleikasáttmálann í kvöld og beðið eftir viðbrögðum frá ríkisstjórninni. Tillögur ríkisstjórnarinnar bárust fyrir skömmu en Vilhjálmur vildi ekki tjá um einstök efnisatriði. 26. október 2009 22:48
Niðurstöðu að vænta í dag Alþýðusambandið (ASÍ) og Samtök atvinnulífsins (SA) ræddu í gær um að segja sig frá stöðugleikasáttmálanum en framlengja engu að síður kjarasamninga sín á milli. Þetta staðfestir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, en segir það aðeins eitt fjölmargra atriða sem eru til skoðunar. Þessi lausn sé ekki líklegri en hver önnur. 27. október 2009 06:00
Telur verkalýðshreyfinguna hafa gert mistök Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, telur forystu verkalýðshreyfingarinnar hafa gert mikil mistök þegar ákveðið var að fresta launahækkunum í mars. Þá er hann afar ósáttur með aðkomu verkalýðshreyfingarinnar að gerð stöðugleikasáttmálans sem skrifað var undir í júní. „Hvað hefur komið út úr þessum stöðugleikasáttmála annað heldur en að launafólk hefur verið þvingað til að afsala sér sínum launahækkunum,“ sagði Vilhjálmur í Kastljósi í kvöld. 26. október 2009 20:04
Annað efnahagshrun blasir við Annað efnahagshrun gæti blasað við náist ekki að tryggja sátt á milli ríkisstjórnar og atvinnurekenda segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Framtíð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði ræðst á næstu klukkustundum. 27. október 2009 18:36
Mikil óvissa um stöðugleikasáttmálann Mikil óvissa ríkir um framtíð stöðugleikasáttmálans og ekki útilokað að kjarasamningum verði sagt upp á morgun. Aðilar vinnumarkaðarins eru óánægðir með svör ríkisstjórnarinnar eftir fundarhöld helgarinnar. 26. október 2009 18:45
Aðilar vinnumarkaðarins funda Aðilar vinnumarkaðarins funduðu fyrr í dag um stöðugleikasáttmálann og verður fundarhöldum fram haldið í kvöld, að sögn Ingibjargar R. Guðmundsdóttur varaforseta ASI. Hún vill ekki tjá sig um gang viðræðnanna og segir að staðan muni skýrist næsta sólarhring. 26. október 2009 17:35
Vilhjálmur: Stöðugleikasáttmálinn hangir á bláþræði Lítið þokaðist í samningaviðræðum ríkisstjórnarinnar og aðila vinnumarkaðarins um stöðugleikasáttmálann í dag. Upplausn blasir við á vinnumarkaði náist ekki samkomulag á næstu tveimur sólarhringum. 25. október 2009 18:47
Stöðugleikasáttmáli gæti verið úr sögunni Margt þarf að koma til svo að friður haldist á vinnumarkaði. Á þriðjudag tekur stjórn Samtaka atvinnulífsins ákvörðun um hvort kjarasamningar verða framlengdir. 26. október 2009 06:00
Hafa fengið yfirlýsingu stjórnvalda Aðilar vinnumarkaðarins hafa fengið í hendurnar yfirlýsingu stjórnvalda varðandi stöðugleikasáttmálann, sem stjórnvöld lofuðu þeim eftir fund þeirra í gær. Ef að stöðugleikasáttmálinn heldur ekki munu kjarasamningar renna út á morgun og upplausn myndast á vinnumarkaði. Gert er ráð fyrir því að ASÍ og Samtök atvinnulífsins muni funda vegna málsins seinna í dag. 26. október 2009 13:49
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent