Lionel Messi hlýtur Gullbolta France Football í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2009 10:15 Lionel Messi átti frábært ár með Barcelona. Mynd/AFP Argentínumaðurinn Lionel Messi hjá Barcelona hefur verið kosinn besti knattspyrnumaður Evrópu árið 2009 og hlýtur að launum hinn eftirsótta gullbolta. Það er franska blaðið France Football sem stendur fyrir valinu með evrópska fótboltafjölmiðlamanna. Messi fékk 473 stig í kjörinu en í öðru sæti varð Cristiano Ronaldo með 233 stig. Ronaldo fékk þessi verðlaun í fyrra. Tveir aðrir Barcelona-menn komu síðan í næstu sætum, Xavi var þriðji með 170 stig og í fjórða sæti varð Andrés Iniesta með 149 stig. Fimmti varð síðan fyrrum leikmaður Barcelona, Samuel Eto'o. Verðlaunin hafa verið veitt síðan 1956 þegar Stanley Matthews vann þau fyrstur. Síðan hafa menn eins og Alfredo Di Stefano, Raymond Kopa, Denis Law, Lev Yashin, Eusebio, Bobby Charlton, George Best, Gerd Muller, Johan Cruyff, Franz Beckenbauer, Kevin Keegan, Karl-Heinz Rummenigge, Michel Platini, Ruud Gullit, Marco van Basten, Ronaldo, Zinedine Zidane, Michael Owen og Ronaldinho hlotið Gullboltann. Messi er fyrsti Argentínumaðurinn til þess að vinna þessi verðlaun en reglunum var breytt fyrir fimmtán árum. Síðan þá mátti kjósa leikmenn sem eru að spila í Evrópu.Stigin í kjörinu fyrir árið 2009: 1. Lionel Messi (Barcelona) : 473 stig 2. Cristiano Ronaldo (Manchester United og Real Madrid) : 233 stig 3. Xavi (Barcelona) : 170 stig 4. Andrès Iniesta (Barcelona) : 149 stig 5. Samuel Eto'o (Barcelona og Inter Milan) : 75 stig 6. Kaka (AC Milan og Real Madrid) : 58 stig 7. Zlatan Ibrahimovic (Inter Milan og Barcelona) : 50 stig 8. Wayne Rooney (Manchester United): 35 stig 9. Didier Drogba (Chelsea): 33 stig 10. Steven Gerrard (Liverpool) : 32 stig 11. Fernando Torres (Liverpool): 22 stig 12. Cesc Fabregas (Arsenal) : 13 stig 13. Edin Dzeko (Wolfsburg) : 12 stig 14. Ryan Giggs (Manchester United) : 11 stig 15. Thierry Henry (FC Barcelone) : 9 stig 16. Luis Fabiano (FC Séville), Nemanja Vidic (Manchester United), Iker Casillas (Real Madrid): 8 stig 19. Diego Forlan (Atletico Madrid) : 7 stig 20. Yoann Gourcuff (Bordeaux) : 6 stig 21. Andreï Archavine (Arsenal), Julio Cesar (Inter Milan), Frank Lampard (Chelsea) : 5 stig 24. Maicon (Inter Milan) : 4 stig 25. Diego (Werder Bremen og Juventus) : 3 stig 26. David Villa (Espagne, Valence), John Terry (Chelsea) : 2 stig 28. Franck Ribéry (Bayern Munich), Yaya Touré (FC Barcelone) : 1 stig 30. Karim Benzema (Lyon og Real Madrid): 0 stig Fótbolti Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjá meira
Argentínumaðurinn Lionel Messi hjá Barcelona hefur verið kosinn besti knattspyrnumaður Evrópu árið 2009 og hlýtur að launum hinn eftirsótta gullbolta. Það er franska blaðið France Football sem stendur fyrir valinu með evrópska fótboltafjölmiðlamanna. Messi fékk 473 stig í kjörinu en í öðru sæti varð Cristiano Ronaldo með 233 stig. Ronaldo fékk þessi verðlaun í fyrra. Tveir aðrir Barcelona-menn komu síðan í næstu sætum, Xavi var þriðji með 170 stig og í fjórða sæti varð Andrés Iniesta með 149 stig. Fimmti varð síðan fyrrum leikmaður Barcelona, Samuel Eto'o. Verðlaunin hafa verið veitt síðan 1956 þegar Stanley Matthews vann þau fyrstur. Síðan hafa menn eins og Alfredo Di Stefano, Raymond Kopa, Denis Law, Lev Yashin, Eusebio, Bobby Charlton, George Best, Gerd Muller, Johan Cruyff, Franz Beckenbauer, Kevin Keegan, Karl-Heinz Rummenigge, Michel Platini, Ruud Gullit, Marco van Basten, Ronaldo, Zinedine Zidane, Michael Owen og Ronaldinho hlotið Gullboltann. Messi er fyrsti Argentínumaðurinn til þess að vinna þessi verðlaun en reglunum var breytt fyrir fimmtán árum. Síðan þá mátti kjósa leikmenn sem eru að spila í Evrópu.Stigin í kjörinu fyrir árið 2009: 1. Lionel Messi (Barcelona) : 473 stig 2. Cristiano Ronaldo (Manchester United og Real Madrid) : 233 stig 3. Xavi (Barcelona) : 170 stig 4. Andrès Iniesta (Barcelona) : 149 stig 5. Samuel Eto'o (Barcelona og Inter Milan) : 75 stig 6. Kaka (AC Milan og Real Madrid) : 58 stig 7. Zlatan Ibrahimovic (Inter Milan og Barcelona) : 50 stig 8. Wayne Rooney (Manchester United): 35 stig 9. Didier Drogba (Chelsea): 33 stig 10. Steven Gerrard (Liverpool) : 32 stig 11. Fernando Torres (Liverpool): 22 stig 12. Cesc Fabregas (Arsenal) : 13 stig 13. Edin Dzeko (Wolfsburg) : 12 stig 14. Ryan Giggs (Manchester United) : 11 stig 15. Thierry Henry (FC Barcelone) : 9 stig 16. Luis Fabiano (FC Séville), Nemanja Vidic (Manchester United), Iker Casillas (Real Madrid): 8 stig 19. Diego Forlan (Atletico Madrid) : 7 stig 20. Yoann Gourcuff (Bordeaux) : 6 stig 21. Andreï Archavine (Arsenal), Julio Cesar (Inter Milan), Frank Lampard (Chelsea) : 5 stig 24. Maicon (Inter Milan) : 4 stig 25. Diego (Werder Bremen og Juventus) : 3 stig 26. David Villa (Espagne, Valence), John Terry (Chelsea) : 2 stig 28. Franck Ribéry (Bayern Munich), Yaya Touré (FC Barcelone) : 1 stig 30. Karim Benzema (Lyon og Real Madrid): 0 stig
Fótbolti Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjá meira