Enski boltinn

Man. Utd Englandsmeistari - myndaveisla

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Gary Neville kyssir dóttur sína, Molly.
Gary Neville kyssir dóttur sína, Molly. Nordic Photos/Getty Images

Það var sannkölluð fjölskyldustemning á Old Trafford í dag þegar Man. Utd varð Englandsmeistari í átjánda skiptið í sögu félagsins.

Ættingjar og vinir fjölmenntu á völlinn og leikmenn meistaranna léku sér með börnum sínum á milli þess sem þeir opnuðu kampavínsflöskur.

Í myndaalbúminu að neðan má sjá meistarana skemmta sér í Leikhúsi Draumanna í dag.



Ronaldo fagnar með mömmu sinni.Nordic Photos/Getty Images
Ronaldo faðmar móður sína að sér.Nordic Photos/Getty Images
Sir Alex með enn einn bikarinn. Sigursælasti stjóri allra tíma í enska boltanum.Nordic Photos/Getty Images
Tevez með dóttur sína á bakinu.Nordic Photos/Getty Images
Giggs opnar kampavín með bros á vör.Nordic Photos/Getty Images
Giggs með börnin sín tvö.Nordic Photos/Getty Images
Ronaldo kyssir bikarinn eftirsótta.Nordic Photos/Getty Images
Vinir og ættingjar Ronaldos fagna hér sínum manni.Nordic Photos/Getty Images
Ronaldo mun líklega opna fleiri kampavínsflöskur í kvöld.Nordic Photos/Getty Images
Fagnað með Tevez fremstan í flokki.Nordic Photos/Getty Images
Gary Neville með dóttur sína, Molly.Nordic Photos/Getty Images
Nordic Photos/Getty Images
Nordic Photos/Getty Images



Fleiri fréttir

Sjá meira


×