Enski boltinn

Ferguson í viðræður við Birmingham

Elvar Geir Magnússon skrifar

Enska úrvalsdeildarfélagið Birmingham er að öllum líkindum að fá miðjumanninn Barry Ferguson frá Glasgow Rangers. Skoska félagið hefur samþykkt tilboð Birmingham og eru viðræður hafnar milli félagsins og Ferguson.

Ferguson er 31. árs og er fyrrum fyrirliði skoska landsliðsins. Hann lék á sínum tíma með Blackburn í enska boltanum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×