Enski boltinn

Fimm breytingar á liði United

Wayne Rooney er á ný í liði United
Wayne Rooney er á ný í liði United AFP

Sir Alex Ferguson hefur gert fimm breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Wigan í kvöld frá því í leiknum við Manchester City um helgina.

Rio Ferdinand er ekki í liðinu og Carlos Tevez þarf enn að sætta sig við að vera á bekknum. Wayne Rooney kemur inn í lið United á ný. Dómari er Rob Styles og leikurinn hefst klukkan 19:00 í beinni á Stöð 2 Sport 2.

Wigan: Kingson, Melchiot, Boyce, Bramble, Figueroa, Valencia, Cattermole, Scharner, Brown, N'Zogbia, Rodallega.

Varamenn: Pollitt, Edman, Watson, Koumas, De Ridder, Mido, Kapo.



Man Utd: Van der Sar, O'Shea, Vidic, Evans, Evra, Carrick, Scholes, Anderson, Ronaldo, Berbatov, Rooney.

Varamenn: Kuszczak, Neville, Giggs, Park, Nani, Rafael Da Silva, Tevez.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×