Larsson lék kveðjuleikinn í gær - keppnistreyjan hans hengd upp Ómar Þorgeirsson skrifar 29. október 2009 16:00 Henrik Larsson varð klökkur þegar hann var hylltur af stuðningsmönnum Helsingborgar. Nordic photos/AFP Það var dramatísk stund á Olympia-leikvanginum í Helsingborg í gærkvöldi þegar marvarðahrellirinn Henrik „Henke" Larsson lék lokaleik sinn á ferlinum þegar Helsingborg tók á móti Djurgarden. Ólafur Ingi Skúlason var í byrjunarliði Helsingborg en liðið tapaði leiknum 0-2 en þrátt fyrir úrslitin var staðið upp og fagnað fyrir Larsson í leikslok. Eftir leikinn var haldin smá athöfn til heiðurs Larsson þar sem keppnistreyja hans var formlega hengd upp og númerið 17 verður núna tekið úr umferð hjá félaginu. Þá var spilað myndband þar sem menn á borð við Lars Lagerback, fyrrum landsliðsþjálfari Svía, Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United og Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Barcelona og sænska landsliðsins, hylltu Larsson með fögrum orðum. „Það var ömurlegt að enda þetta með tapi en þrátt fyrir að ég reyni nú yfirleitt að halda andlitinu þá er erfitt að bregðast við því þegar manni er sýnd svona mikil ást eins og hér í kvöld. Ég er bara gráti næst," sagði Larsson að tilefninu. Hinn 38 Larsson skoraði yfir 300 mörk á glæsilegum ferli sínum með liðum á borð við Feyenoord, Celtic, Manchester United og Barcelona auk þess að spila með Helsingborg og Högaborg í heimalandinu og sænska landsliðinu. Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Það var dramatísk stund á Olympia-leikvanginum í Helsingborg í gærkvöldi þegar marvarðahrellirinn Henrik „Henke" Larsson lék lokaleik sinn á ferlinum þegar Helsingborg tók á móti Djurgarden. Ólafur Ingi Skúlason var í byrjunarliði Helsingborg en liðið tapaði leiknum 0-2 en þrátt fyrir úrslitin var staðið upp og fagnað fyrir Larsson í leikslok. Eftir leikinn var haldin smá athöfn til heiðurs Larsson þar sem keppnistreyja hans var formlega hengd upp og númerið 17 verður núna tekið úr umferð hjá félaginu. Þá var spilað myndband þar sem menn á borð við Lars Lagerback, fyrrum landsliðsþjálfari Svía, Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United og Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Barcelona og sænska landsliðsins, hylltu Larsson með fögrum orðum. „Það var ömurlegt að enda þetta með tapi en þrátt fyrir að ég reyni nú yfirleitt að halda andlitinu þá er erfitt að bregðast við því þegar manni er sýnd svona mikil ást eins og hér í kvöld. Ég er bara gráti næst," sagði Larsson að tilefninu. Hinn 38 Larsson skoraði yfir 300 mörk á glæsilegum ferli sínum með liðum á borð við Feyenoord, Celtic, Manchester United og Barcelona auk þess að spila með Helsingborg og Högaborg í heimalandinu og sænska landsliðinu.
Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti