Leikmenn ársins hjá FIFA - 33 leikmenn tilnefndir Ómar Þorgeirsson skrifar 30. október 2009 11:00 Cristiano Ronaldo. Nordic photos/AFP Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út lista með nöfnum þeirra 23 knattspyrnumanna og 10 knattspyrnukvenna sem eru tilnefndir sem leikmaður ársins en verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn 21. desember. Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid var kosinn knattspyrnumaður ársins á síðasta ári, þá sem leikmaður Manchester United, en hann er aftur tilnefndur núna. Búist er við því að hann fái nú harða samkeppni frá Argentínumanninum Lionel Messi og Spánverjunum Andres Iniesta og Xavi sem allir leika með Barcelona. Spánverjar eiga annars sex fulltrúa á listanum, Englendingar fjóra og Brasilíumenn þrjá. Þá voru tíu konur tilnefndar í knattspyrnukona ársins hjá FIFA en hin brasilíska Marta hlaut verðlaunin í fyrra.Listinn hjá körlunum: Michael Ballack (Þýskaland), Chelsea Gianluigi Buffon (Ítalía), Juventus Iker Casillas (Spánn), Real Madrid Cristiano Ronaldo (Portúgal), Real Madrid Diego (Brasilía), Juventus Didier Drogba (Fílabeinsströndin), Chelsea Michael Essien (Gana), Chelsea Samuel Eto'o (Kamerún), Inter Milan Steven Gerrard (England), Liverpool Thierry Henry (Frakkland), Barcelona Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð), Barcelona Andres Iniesta (Spánn), Barcelona Kaka (Brasilía), Real Madrid Frank Lampard (England), Chelsea Luis Fabiano (Brasilía), Sevilla Lionel Messi (Argentína), Barcelona Carles Puyol (Spánn), Barcelona Franck Ribery (Frakkland), Bayern Munich Wayne Rooney (England), Manchester United John Terry (England), Chelsea Fernando Torres (Spánn), Liverpool David Villa (Spánn), Valencia Xavi (Spánn), BarcelonaListinn hjá konunum: Nadine Angerer (Þýskaland) Sonia Bompastor (Frakkland) Cristiane (Brasilía) Inka Grings (Þýskaland) Mana Iwabuchi (Japan) Simone Laudehr (Þýskaland) Marta (Brasilía) Birgit Prinz (Þýskaland) Kelly Smith (England) Abby Wambach (Bandaríkin) Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út lista með nöfnum þeirra 23 knattspyrnumanna og 10 knattspyrnukvenna sem eru tilnefndir sem leikmaður ársins en verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn 21. desember. Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid var kosinn knattspyrnumaður ársins á síðasta ári, þá sem leikmaður Manchester United, en hann er aftur tilnefndur núna. Búist er við því að hann fái nú harða samkeppni frá Argentínumanninum Lionel Messi og Spánverjunum Andres Iniesta og Xavi sem allir leika með Barcelona. Spánverjar eiga annars sex fulltrúa á listanum, Englendingar fjóra og Brasilíumenn þrjá. Þá voru tíu konur tilnefndar í knattspyrnukona ársins hjá FIFA en hin brasilíska Marta hlaut verðlaunin í fyrra.Listinn hjá körlunum: Michael Ballack (Þýskaland), Chelsea Gianluigi Buffon (Ítalía), Juventus Iker Casillas (Spánn), Real Madrid Cristiano Ronaldo (Portúgal), Real Madrid Diego (Brasilía), Juventus Didier Drogba (Fílabeinsströndin), Chelsea Michael Essien (Gana), Chelsea Samuel Eto'o (Kamerún), Inter Milan Steven Gerrard (England), Liverpool Thierry Henry (Frakkland), Barcelona Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð), Barcelona Andres Iniesta (Spánn), Barcelona Kaka (Brasilía), Real Madrid Frank Lampard (England), Chelsea Luis Fabiano (Brasilía), Sevilla Lionel Messi (Argentína), Barcelona Carles Puyol (Spánn), Barcelona Franck Ribery (Frakkland), Bayern Munich Wayne Rooney (England), Manchester United John Terry (England), Chelsea Fernando Torres (Spánn), Liverpool David Villa (Spánn), Valencia Xavi (Spánn), BarcelonaListinn hjá konunum: Nadine Angerer (Þýskaland) Sonia Bompastor (Frakkland) Cristiane (Brasilía) Inka Grings (Þýskaland) Mana Iwabuchi (Japan) Simone Laudehr (Þýskaland) Marta (Brasilía) Birgit Prinz (Þýskaland) Kelly Smith (England) Abby Wambach (Bandaríkin)
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Sjá meira