Enski boltinn

Barcelona, Tottenham og Celtic spila á Wembley í júlí

Nordic Photos/Getty Images

Wembley-bikarinn er nýtt sumarmót sem til stendur að halda árlega á Wembley leikvangnum í Lundúnum. Í ár verða það Barcelona, Tottenham, Celtic og Al-Ahly frá Egyptalandi sem keppa á mótinu. Það verður dagana 24.-26 júlí.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×