John Terry: Er enn að svekkja sig yfir Króatíutapinu fyrir tveimur árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2009 16:00 John Terry, fyrirliði enska landsliðsins. Mynd/AFP John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, segir liðið skulda ensku þjóðinni að vinna leikinn á móti Króatíu í kvöld og ná þar með að hefna fyrir tapið á Wembley fyrir tveimur árum sem kostaði enska landsliðið sæti á EM 2008. Terry segir að tapið hafi skilið eftir sig jafnslæma tilfinningu og þegar hann klikkaði á víti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Moskvu. „Ég hef átt slæma daga á mínum ferli, úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni og að komast ekki á Em voru tveir þeir verstu," sagði Terry sem var meiddur í umræddum tapleik á móti Króötum í nóvember 2007. „Þegar þú ert fyrirliði þá ertu með liðið á herðum þér og tók því afar persónulega að við skyldum ekki komast á Evrópumótið," segir Terry. „Þessi tapleikur hefur verið að angra mig í langan tíma og ég vakna enn upp um miðja nótt og hugsa um þetta kvöld. Það er er enginn að tala um hefnd en það hefur enginn enskur landsliðsmaður heldur gleymt þessum leik," segir Terry. „Það var kannski enn verra að sitja upp í stúku og geta ekkert gert. Það skiptir mig því rosalega miklu máli persónulega að við komumst á HM til þess að geta bætt fyrir þetta klúður. Við skuldum ensku þjóðinni að klára verkefnið," segir Terry. Leikur Englendinga og Króata hefst klukkna 19,00 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Með sigri tryggja Englendingar sér sigur í riðlinum og þar með sæti á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, segir liðið skulda ensku þjóðinni að vinna leikinn á móti Króatíu í kvöld og ná þar með að hefna fyrir tapið á Wembley fyrir tveimur árum sem kostaði enska landsliðið sæti á EM 2008. Terry segir að tapið hafi skilið eftir sig jafnslæma tilfinningu og þegar hann klikkaði á víti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Moskvu. „Ég hef átt slæma daga á mínum ferli, úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni og að komast ekki á Em voru tveir þeir verstu," sagði Terry sem var meiddur í umræddum tapleik á móti Króötum í nóvember 2007. „Þegar þú ert fyrirliði þá ertu með liðið á herðum þér og tók því afar persónulega að við skyldum ekki komast á Evrópumótið," segir Terry. „Þessi tapleikur hefur verið að angra mig í langan tíma og ég vakna enn upp um miðja nótt og hugsa um þetta kvöld. Það er er enginn að tala um hefnd en það hefur enginn enskur landsliðsmaður heldur gleymt þessum leik," segir Terry. „Það var kannski enn verra að sitja upp í stúku og geta ekkert gert. Það skiptir mig því rosalega miklu máli persónulega að við komumst á HM til þess að geta bætt fyrir þetta klúður. Við skuldum ensku þjóðinni að klára verkefnið," segir Terry. Leikur Englendinga og Króata hefst klukkna 19,00 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Með sigri tryggja Englendingar sér sigur í riðlinum og þar með sæti á HM í Suður-Afríku næsta sumar.
Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira