Hraunað yfir Britpoppið 6. janúar 2009 06:00 Kennir Cobain um uppgang britpoppsins Luke Haines er bitur og reiður. Luke Haines sem var aðal í hljómsveitunum Auteurs og Black Box Recorder fer ófögrum orðum um samtíðarmenn sína í breska poppinu í ævisögu sinni Bad Vibes: Britpop And My Part In Its Downfall, sem nýkomin er út. Oasis segir Luke vera „kærulausa blekkingu að norðan" og meðlimir Blur eru samkvæmt honum „venjulegar hermikrákur" sem fjölmiðlar blésu upp úr öllu valdi. Radiohead fær svo verstu meðferðina. Það listarokkband segir Luke vera „viðbjóðslega þungarokkshljómsveit". Söguskoðun Lukes er sú að með sjálfsmorði sínu hafi Kurt Cobain óvart komið Britpoppinu af stað. „Án snubbótts enda Nirvana hefði uppdiktuð barátta Oasis og Blur um fyrsta sæti smáskífulistans aldrei átt sér stað," skrifar Luke. „Kurt fór og skildi dyrnar eftir opnar." Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Luke Haines sem var aðal í hljómsveitunum Auteurs og Black Box Recorder fer ófögrum orðum um samtíðarmenn sína í breska poppinu í ævisögu sinni Bad Vibes: Britpop And My Part In Its Downfall, sem nýkomin er út. Oasis segir Luke vera „kærulausa blekkingu að norðan" og meðlimir Blur eru samkvæmt honum „venjulegar hermikrákur" sem fjölmiðlar blésu upp úr öllu valdi. Radiohead fær svo verstu meðferðina. Það listarokkband segir Luke vera „viðbjóðslega þungarokkshljómsveit". Söguskoðun Lukes er sú að með sjálfsmorði sínu hafi Kurt Cobain óvart komið Britpoppinu af stað. „Án snubbótts enda Nirvana hefði uppdiktuð barátta Oasis og Blur um fyrsta sæti smáskífulistans aldrei átt sér stað," skrifar Luke. „Kurt fór og skildi dyrnar eftir opnar."
Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira