Enski boltinn

Jói Kalli í byrjunarliðinu

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Jóhannes Karl í leik með Burnley.
Jóhannes Karl í leik með Burnley. Nordic Photos / Getty Images

Jóhannes Karl Guðjónsson er í byrjunarliði Burnley sem mætir Arsenal í ensku bikarkeppninni í dag en leikurinn er nú nýhafinn.

Jóhannes Karl kom inn í byrjunarliðið í stað Rhys Williams sem er lánsmaður frá Middlesbrough. Boro neitaði honum hins vegar leyfi um að spila þennan leik.

Alls gerði Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sex breytingar á sínu liði sem vann West Brom í vikunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×