Dowie talinn sá ómyndarlegasti Elvar Geir Magnússon skrifar 2. mars 2009 19:00 Fótbolti er falleg íþrótt en þegar kemur að nokkrum leikmönnum á það ekki við. Blaðamenn The Sun hafa tekið saman lista yfir þá leikmenn sem þeir telja ekki alveg passa í þann glamúr sem fylgir fótboltanum. 1. Ian Dowie„Ef allir leikmenn á þessum lista yrðu settir saman í einn mann væri niðurstaðan Ian Dowie. Var sóknarmaður af gamla skólanum en í dag er hann knattspyrnustjóri á lausu."2. Luke Chadwick„Það eru ekki margir leikmenn Manchester United sem hafa öðlast meiri frægð fyrir útlitið en getuna á knattspyrnuvellinum. Var að keppa um sæti í liði United við kvennagullin David Beckham og Ryan Giggs en er nú hjá MK Dons í neðri deildunum." 3. Dirk Kuyt„Þessi gríðarlega vinnusami leikmaður hefur staðið sig vel á tímabilinu en hann er núverandi leikmaður Liverpool. Hollenskur leikmaður sem er ekki sá heppnasti með útlitið." 4. Ronaldinho„Ronaldinho hefur einstakt útlit svo ekki sé annað sagt. Gífurlega hæfileikaríkur leikmaður sem sífellt brosir og sýnir óreglulegar tennurnar." 5. Steve Ogrizovic„Ogrizovic ar 16 ár í markinu hjá Coventry og lét heldur betur til sín taka. Ber stórt og mislaga nef sem kemur honum á þennan lista." 6. Trifon Ivanov„Búlgarski úlfurinn Trifon Ivanov lék á miðjunni hjá lansliði Búlgaríu á EM 1996 og vakti athygli. Ekki síst fyrir villimannslegt útlit sitt." 7. Robert Earnshaw„Earnshaw sló í gegn hjá Cardiff þar sem hann skoraði í öðrum hvorum leik. Hann fékk stóra tækifærið með West Brom í úrvalsdeildinni en datt út úr myndinni þar og leikur í dag með Nottingham Forest í ensku 1. deildinni." 8. Peter Beardslay„Þessi fyrrum enski landsliðsmaður gerði garðinn frægan hjá Newcastle og öðlaðist mörg viðurnefni. Það frægasta var þó Quasimodo og það ekki af ástæðulausu." 9. Robert Prosinecki„Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid og Barcelona mætti til Portsmouth árið 2001. Hann var yfir kjörþyngd, hárið farið að þynnast og var aðeins skugginn af sjálfum sér á vellinum." 10. David Hopkin„Þessi skoski miðjumaður skaut Crystal Palace í úrvalsdeildina 1997. Eldrauðhærður, allur út í freknum og með stór útstæð eyru." Enski boltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Sjá meira
Fótbolti er falleg íþrótt en þegar kemur að nokkrum leikmönnum á það ekki við. Blaðamenn The Sun hafa tekið saman lista yfir þá leikmenn sem þeir telja ekki alveg passa í þann glamúr sem fylgir fótboltanum. 1. Ian Dowie„Ef allir leikmenn á þessum lista yrðu settir saman í einn mann væri niðurstaðan Ian Dowie. Var sóknarmaður af gamla skólanum en í dag er hann knattspyrnustjóri á lausu."2. Luke Chadwick„Það eru ekki margir leikmenn Manchester United sem hafa öðlast meiri frægð fyrir útlitið en getuna á knattspyrnuvellinum. Var að keppa um sæti í liði United við kvennagullin David Beckham og Ryan Giggs en er nú hjá MK Dons í neðri deildunum." 3. Dirk Kuyt„Þessi gríðarlega vinnusami leikmaður hefur staðið sig vel á tímabilinu en hann er núverandi leikmaður Liverpool. Hollenskur leikmaður sem er ekki sá heppnasti með útlitið." 4. Ronaldinho„Ronaldinho hefur einstakt útlit svo ekki sé annað sagt. Gífurlega hæfileikaríkur leikmaður sem sífellt brosir og sýnir óreglulegar tennurnar." 5. Steve Ogrizovic„Ogrizovic ar 16 ár í markinu hjá Coventry og lét heldur betur til sín taka. Ber stórt og mislaga nef sem kemur honum á þennan lista." 6. Trifon Ivanov„Búlgarski úlfurinn Trifon Ivanov lék á miðjunni hjá lansliði Búlgaríu á EM 1996 og vakti athygli. Ekki síst fyrir villimannslegt útlit sitt." 7. Robert Earnshaw„Earnshaw sló í gegn hjá Cardiff þar sem hann skoraði í öðrum hvorum leik. Hann fékk stóra tækifærið með West Brom í úrvalsdeildinni en datt út úr myndinni þar og leikur í dag með Nottingham Forest í ensku 1. deildinni." 8. Peter Beardslay„Þessi fyrrum enski landsliðsmaður gerði garðinn frægan hjá Newcastle og öðlaðist mörg viðurnefni. Það frægasta var þó Quasimodo og það ekki af ástæðulausu." 9. Robert Prosinecki„Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid og Barcelona mætti til Portsmouth árið 2001. Hann var yfir kjörþyngd, hárið farið að þynnast og var aðeins skugginn af sjálfum sér á vellinum." 10. David Hopkin„Þessi skoski miðjumaður skaut Crystal Palace í úrvalsdeildina 1997. Eldrauðhærður, allur út í freknum og með stór útstæð eyru."
Enski boltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Sjá meira