Innlent

Krossnefur virðist kominn til að vera

Krossnefur, sem er spörfugl, virðist ætla að nema land hér til frambúðar, en áður voru þessir fuglar aðeins flækingar. Fuglinn, sem verpir á veturna, einn fugla hér á landi svo vitað sé, hefur verið að staðfesta veru sína hér og í sumar komu fleiri þúsund krossnefar hingað til lands, væntanlega til að skoða aðstæður, en flestir eru þó farnir aftur.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×