Aron Einar: Spiluðum vel en það var ekki nóg Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 5. september 2009 21:41 Aron Einar Gunnarsson á eftir John Arne Riise í kvöld. Mynd/Daníel Aron Einar Gunnarsson lék skínandi vel á miðjunni í kvöld gegn Norðmönnum en hefur líklega sjaldan fengið eins mikið pláss til að athafna sig og í kvöld í landsleik. "Við hefðum getað klárað þennan leik með ég veit ekki hvað miklum mun, við fengum svo mikið af færum. Ég hef aldrei spilað landsleik þar sem við fáum jafn mikið af færum. Við sem litla Ísland eigum að nýta þetta. Við spilum vel og höldum boltanum fullkomlega. Við dreifðum spilinu vel, opnuðum þá eins og við undirbjuggum, við vorum með þetta á tæru," sagði Aron Einar eftir leikinn gegn Norðmönnum. "Við vorum miklu betri aðilinn en náðum ekki að nýta okkur það og það fannst mér slakt en aftur á móti þá lítum við jákvætt á þetta. Við vorum að spila vel og það er ekki hægt að taka frá okkur þó við höfum klúðrað nokkrum færum." "Í fyrri hálfleik léku þeir 4-4-2 og í seinni hálfleik breyttu þeir í 4-3-3. Í fyrri hálfleik lékum við okkur á miðjunni. Við fengum mikinn tíma og pláss á boltann og gátum dreift spilinu. Við gátum það í seinni hálfleik líka en fengum ekki eins mikinn tíma. Það var taktíkin sem reyndist okkur vel í að halda boltanum. Við þökkum Óla og þeim fyrir það." "Rúrik var að spila vel, það er ánægjulegt að fá sprækan strák inn í liðið, ég segi strák þó hann sé ári eldri en ég þar sem ég hef spilað fleiri leiki. Hann stóð vel fyrir sínu, var að mínu mati besti maður leiksins." "Það vantar alltaf eitthvað uppá. Við verðum að laga það og nú þurfa Óli og Pétur að fara yfir leikinn og sjá hvað við þurfum að laga til að klára leikinn. Við spiluðum vel en það er ekki nóg." "Það er mikill munur á liðinu sem byrjaði undankeppnina og endaði hana. Ég veit ekki hvað gerist, ég er ekki þjálfari. Ég spilaði Championship Managaer einhvern tímann en ég veit ekki hvað gerðist en liðið er í mikilli framför," sagði Aron og og var greinilega skemmt. "Það er ung kynslóð að koma upp sem verða að fá að stíga sín fyrstu skref sem er jákvætt fyrir framtíð landsliðsins." "Það er svekkjandi að fá ekki fleiri stig í þessari keppni en við getum litið á það að það eru sentímetrar sem skilja á milli þess að fá 2 eða 6 stig gegn Norðmönnum. Svo eru það Skotaleikirnir, ég veit ekki hvað fór úrskeiðis þar. Við hefðum átt að fá fleiri stig út úr þessu. Svona er þetta, fótboltinn er svona," sagði Aron að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson lék skínandi vel á miðjunni í kvöld gegn Norðmönnum en hefur líklega sjaldan fengið eins mikið pláss til að athafna sig og í kvöld í landsleik. "Við hefðum getað klárað þennan leik með ég veit ekki hvað miklum mun, við fengum svo mikið af færum. Ég hef aldrei spilað landsleik þar sem við fáum jafn mikið af færum. Við sem litla Ísland eigum að nýta þetta. Við spilum vel og höldum boltanum fullkomlega. Við dreifðum spilinu vel, opnuðum þá eins og við undirbjuggum, við vorum með þetta á tæru," sagði Aron Einar eftir leikinn gegn Norðmönnum. "Við vorum miklu betri aðilinn en náðum ekki að nýta okkur það og það fannst mér slakt en aftur á móti þá lítum við jákvætt á þetta. Við vorum að spila vel og það er ekki hægt að taka frá okkur þó við höfum klúðrað nokkrum færum." "Í fyrri hálfleik léku þeir 4-4-2 og í seinni hálfleik breyttu þeir í 4-3-3. Í fyrri hálfleik lékum við okkur á miðjunni. Við fengum mikinn tíma og pláss á boltann og gátum dreift spilinu. Við gátum það í seinni hálfleik líka en fengum ekki eins mikinn tíma. Það var taktíkin sem reyndist okkur vel í að halda boltanum. Við þökkum Óla og þeim fyrir það." "Rúrik var að spila vel, það er ánægjulegt að fá sprækan strák inn í liðið, ég segi strák þó hann sé ári eldri en ég þar sem ég hef spilað fleiri leiki. Hann stóð vel fyrir sínu, var að mínu mati besti maður leiksins." "Það vantar alltaf eitthvað uppá. Við verðum að laga það og nú þurfa Óli og Pétur að fara yfir leikinn og sjá hvað við þurfum að laga til að klára leikinn. Við spiluðum vel en það er ekki nóg." "Það er mikill munur á liðinu sem byrjaði undankeppnina og endaði hana. Ég veit ekki hvað gerist, ég er ekki þjálfari. Ég spilaði Championship Managaer einhvern tímann en ég veit ekki hvað gerðist en liðið er í mikilli framför," sagði Aron og og var greinilega skemmt. "Það er ung kynslóð að koma upp sem verða að fá að stíga sín fyrstu skref sem er jákvætt fyrir framtíð landsliðsins." "Það er svekkjandi að fá ekki fleiri stig í þessari keppni en við getum litið á það að það eru sentímetrar sem skilja á milli þess að fá 2 eða 6 stig gegn Norðmönnum. Svo eru það Skotaleikirnir, ég veit ekki hvað fór úrskeiðis þar. Við hefðum átt að fá fleiri stig út úr þessu. Svona er þetta, fótboltinn er svona," sagði Aron að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45