Sex Sparisjóðir óska eftir aðstoð 21. mars 2009 17:22 Sex Sparisjóðir hafa óskað eftir aðstoð ríkisins í samræmi við við reglur sem gefnar voru út 17. desember síðast liðinn um framlag ríkissjóðs til sparisjóða. Samkvæmt tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu hefur fjármálaráðuneytið þegar móttekið umsóknir frá Sparisjóði Norðfjarðar, Sparisjóði Keflavíkur, Sparisjóði Vestmannaeyja, Sparisjóði Svarfdæla, Sparisjóði Bolungarvíkur og Byr sparisjóði. Þá segir orðrétt í tilkynningunni: Reglurnar kveða á um að umsóknir fari til umsagnar hjá Fjármálaeftirlitinu og Seðlabanka Íslands. Stefnt er að því að hraða afgreiðslu umsókna og verður eftirfarandi haft að leiðarljósi: 1. Að tryggðir verði sem fjölbreyttastir valkostir neytenda í fjármálaþjónustu. 2. Að fjármálaþjónusta verði í boði um land allt. 3. Að hagræðingu verði náð fram í rekstri sparisjóðanna. 4. Að samfélagslegt hlutverk sparisjóðanna verði tryggt. Nú þegar stefnir í að starfsemi SPRON og Sparisjóðabankans flytjist til annarra fjármálastofnana má gera ráð fyrir því að erfiðleikum á íslenskum fjármálamarkaði sé að ljúka. Þegar lokið verður úrvinnslu umsókna frá sparisjóðunum og afgreiðslu lána ríkissjóðs til annarra fjármálafyrirtækja í tengslum við endurhverf viðskipti er það sannfæring ríkisstjórnarinnar að ekki komi til frekari lokana íslenskra innlánsstofnana. Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Sjá meira
Sex Sparisjóðir hafa óskað eftir aðstoð ríkisins í samræmi við við reglur sem gefnar voru út 17. desember síðast liðinn um framlag ríkissjóðs til sparisjóða. Samkvæmt tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu hefur fjármálaráðuneytið þegar móttekið umsóknir frá Sparisjóði Norðfjarðar, Sparisjóði Keflavíkur, Sparisjóði Vestmannaeyja, Sparisjóði Svarfdæla, Sparisjóði Bolungarvíkur og Byr sparisjóði. Þá segir orðrétt í tilkynningunni: Reglurnar kveða á um að umsóknir fari til umsagnar hjá Fjármálaeftirlitinu og Seðlabanka Íslands. Stefnt er að því að hraða afgreiðslu umsókna og verður eftirfarandi haft að leiðarljósi: 1. Að tryggðir verði sem fjölbreyttastir valkostir neytenda í fjármálaþjónustu. 2. Að fjármálaþjónusta verði í boði um land allt. 3. Að hagræðingu verði náð fram í rekstri sparisjóðanna. 4. Að samfélagslegt hlutverk sparisjóðanna verði tryggt. Nú þegar stefnir í að starfsemi SPRON og Sparisjóðabankans flytjist til annarra fjármálastofnana má gera ráð fyrir því að erfiðleikum á íslenskum fjármálamarkaði sé að ljúka. Þegar lokið verður úrvinnslu umsókna frá sparisjóðunum og afgreiðslu lána ríkissjóðs til annarra fjármálafyrirtækja í tengslum við endurhverf viðskipti er það sannfæring ríkisstjórnarinnar að ekki komi til frekari lokana íslenskra innlánsstofnana.
Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Sjá meira