Innlent

Björgunarsveitir aðstoða menn í Esjunni

Björgunarsveitarfólk. Myndin tengist ekki þessari frétt.
Björgunarsveitarfólk. Myndin tengist ekki þessari frétt.

Björgunarsveitarmenn eru nú á leið upp á Esju til að aðstoða tvo menn sem komnir eru í sjálfheldu í stórgrýttri urð í fjallinu. Gátu þeir sjálfir óskað eftir aðstoð um farsíma og eru ekki taldir í mikilli hættu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×