Hverjir fá tækifæri hjá Capello? Elvar Geir Magnússon skrifar 3. janúar 2008 21:00 Fyrsti leikur enska landsliðsins undir stjórn Fabio Capello verður gegn Sviss þann 6. febrúar. Fróðlegt verður að sjá hvaða leikmenn munu hljóta náð fyrir augum þess ítalska. The Sun tók saman nöfn ellefu ungra leikmanna sem gætu fengið tækifæri hjá Capello.Joe Hart, Manchester City, markvörður Þessi tvítugi strákur ýtti Andreas Isaksson á bekkinn og er aðalmarkvörður City. Hann á átta U21 landsleiki að baki og ekki langt þangað til við fáum að sjá hann með A-landsliði Englands.Scott Carson, Aston Villa, markvörðurHann átti sök á fyrsta marki Króatíu í leiknum sem skemmdi EM-draum Englands. Þrátt fyrir það er hann talin ein bjartasta markmannsvon Englands. Hefur leikið vel fyrir Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.Leighton Baines, Everton, varnarmaðurÞessi vinstri bakvörður Everton hefur staðið sig vel síðan hann var keyptur frá Wigan síðasta sumar. Þar sem Ashley Cole hefur skort stöðugleika síðasta ár er ekki ólíklegt að Baines fái tækifærið. Nedum Onuoha, Manchester City, varnarmaðurHefur vart stigið feilspor hjá City á tímabilinu. Hann lék sinn fyrsta leik aðeins sautján ára tímabilið 2004-05 og var með fyrirliðabandið í deildabikarleik gegn Bristol City síðasta tímabil. Hann er fastamaður í U21 landsliðinu.Steven Taylor, Newcastle, varnarmaðurÞrátt fyrir að Newcastle hafi ollið vonbrigðum á tímabilinu þá hefur Steven Taylor staðið fyrir sínu. Getur leikið í öllum stöðum í vörninni og gæti það hjálpað honum að fá tækifærið. Á 23 landsleiki að baki fyrir U21 landsliðið.David Bentley, Blackburn, miðjumaðurHefur leikið virkilega vel síðan hann kom frá Arsenal í janúar 2006. Fyrst var talað um hann sem arftaka Dennis Bergkamp en tækifærin hjá Arsenal voru af skornum skammti. Bentley lék sinn fyrsta landsleik þegar hann kom inn fyrir Shau Wright-Phillips í leik gegn Ísrael í september.James Milner, Newcastle, miðjumaðurVængmaður sem hefur verið einn af fáum ljósum punktum hjá Newcastle á tímabilinu. Mikill liðsmaður með góða tækni og tilfinningu fyrir boltanum. Gæti veitt Joe Cole samkeppni um vinstri kantinn. Gabriel Agbonlahor, Aston Villa, miðjumaðurÞessi 21. árs leikmaður hefur verið frábær á tímabilinu og er markahæsti leikmaður Villa með sjö mörk. Þegar hefur Fabio Capello lýst yfir dálæti sínu á leikmanninum og ekki ólíklegt að hann verði í hópnum gegn Sviss.Ashley Young, Aston Villa, miðjumaðurEinn skemmtilegasti leikmaður enska boltans. Var keyptur fyrir háar fjárhæðir frá Watford fyrir ári síðan. Er í uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Aston Villa. Var í enska landsliðshópnum gegn Rússlandi og Ísrael. Lék sinn fyrsta landsleik í vináttulandsleik gegn Austurríki.Theo Walcott, Arsenal, sóknarmaðurÞessi eldsnöggi strákur var óvænt í landsliðshópi Englands á HM 2006. Hann lék þó ekkert á mótinu en enn er eru þó miklar væntingar til hans. Capello hlýtur að vonast til að Arsene Wenger fari að gefa honum stærra hlutverk í liðinu svo hæfileikar hans blómstri enn frekar.James Vaughan, Everton, sóknarmaðurBætti met Wayne Rooney þegar hann varð yngsti leikmaðurinn til að spila fyrir Everton og þegar hann skoraði gegn Crystal Palace í apríl 2005. Hann var aðeins sextán ára og 271 daga gamall. Var valinn besti ungi leikmaðurinn hjá Everton á síðasta tímabili. Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Fyrsti leikur enska landsliðsins undir stjórn Fabio Capello verður gegn Sviss þann 6. febrúar. Fróðlegt verður að sjá hvaða leikmenn munu hljóta náð fyrir augum þess ítalska. The Sun tók saman nöfn ellefu ungra leikmanna sem gætu fengið tækifæri hjá Capello.Joe Hart, Manchester City, markvörður Þessi tvítugi strákur ýtti Andreas Isaksson á bekkinn og er aðalmarkvörður City. Hann á átta U21 landsleiki að baki og ekki langt þangað til við fáum að sjá hann með A-landsliði Englands.Scott Carson, Aston Villa, markvörðurHann átti sök á fyrsta marki Króatíu í leiknum sem skemmdi EM-draum Englands. Þrátt fyrir það er hann talin ein bjartasta markmannsvon Englands. Hefur leikið vel fyrir Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.Leighton Baines, Everton, varnarmaðurÞessi vinstri bakvörður Everton hefur staðið sig vel síðan hann var keyptur frá Wigan síðasta sumar. Þar sem Ashley Cole hefur skort stöðugleika síðasta ár er ekki ólíklegt að Baines fái tækifærið. Nedum Onuoha, Manchester City, varnarmaðurHefur vart stigið feilspor hjá City á tímabilinu. Hann lék sinn fyrsta leik aðeins sautján ára tímabilið 2004-05 og var með fyrirliðabandið í deildabikarleik gegn Bristol City síðasta tímabil. Hann er fastamaður í U21 landsliðinu.Steven Taylor, Newcastle, varnarmaðurÞrátt fyrir að Newcastle hafi ollið vonbrigðum á tímabilinu þá hefur Steven Taylor staðið fyrir sínu. Getur leikið í öllum stöðum í vörninni og gæti það hjálpað honum að fá tækifærið. Á 23 landsleiki að baki fyrir U21 landsliðið.David Bentley, Blackburn, miðjumaðurHefur leikið virkilega vel síðan hann kom frá Arsenal í janúar 2006. Fyrst var talað um hann sem arftaka Dennis Bergkamp en tækifærin hjá Arsenal voru af skornum skammti. Bentley lék sinn fyrsta landsleik þegar hann kom inn fyrir Shau Wright-Phillips í leik gegn Ísrael í september.James Milner, Newcastle, miðjumaðurVængmaður sem hefur verið einn af fáum ljósum punktum hjá Newcastle á tímabilinu. Mikill liðsmaður með góða tækni og tilfinningu fyrir boltanum. Gæti veitt Joe Cole samkeppni um vinstri kantinn. Gabriel Agbonlahor, Aston Villa, miðjumaðurÞessi 21. árs leikmaður hefur verið frábær á tímabilinu og er markahæsti leikmaður Villa með sjö mörk. Þegar hefur Fabio Capello lýst yfir dálæti sínu á leikmanninum og ekki ólíklegt að hann verði í hópnum gegn Sviss.Ashley Young, Aston Villa, miðjumaðurEinn skemmtilegasti leikmaður enska boltans. Var keyptur fyrir háar fjárhæðir frá Watford fyrir ári síðan. Er í uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Aston Villa. Var í enska landsliðshópnum gegn Rússlandi og Ísrael. Lék sinn fyrsta landsleik í vináttulandsleik gegn Austurríki.Theo Walcott, Arsenal, sóknarmaðurÞessi eldsnöggi strákur var óvænt í landsliðshópi Englands á HM 2006. Hann lék þó ekkert á mótinu en enn er eru þó miklar væntingar til hans. Capello hlýtur að vonast til að Arsene Wenger fari að gefa honum stærra hlutverk í liðinu svo hæfileikar hans blómstri enn frekar.James Vaughan, Everton, sóknarmaðurBætti met Wayne Rooney þegar hann varð yngsti leikmaðurinn til að spila fyrir Everton og þegar hann skoraði gegn Crystal Palace í apríl 2005. Hann var aðeins sextán ára og 271 daga gamall. Var valinn besti ungi leikmaðurinn hjá Everton á síðasta tímabili.
Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira