Enski boltinn

Everton kaupir ungan varnarmann

Nordicphotos/Getty images.
Everton hefur náð samkomulagi við Plymouth um kaup á varnarmanninum Dan Gosling sem spilaði sinn fyrsta leik fyrir Plymouth aðeins 16 ára gamall. Hann á að baki 10 leiki fyrir liðið og hefur átt sæti í yngri landsliðum Englands.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×