Innlent

Ólafur Ragnar ætlar að bjóða sig fram í annað kjörtímabil

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tilkynnti í áramótaávarpi sínu nú rétt í þessu að hann hyggist gegna embættinu áfram í annað kjörtímabil, fái hann til þess stuðning hjá íslensku þjóðinni.

Ólafur sagði að sé það vilji þjóðarinnar að hann beri áfram þá ábyrgð sem fylgir embættinu þá er hann fús til þess að axla hana áfram.

Áramótaávarp forsetans má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×