Umdeildur dómari á leik Hollands og Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. október 2008 12:37 Matteo Trefoloni við störf á Ítalíu. Nordic Photos / AFP Ítalinn Matteo Trefoloni verður dómari leiks Hollands og Íslands í undankeppni HM 2010 um næstu helgi en hann komst nýverið í fréttirnar fyrir skrautlega dómgæslu. Trefoloni dæmdi leik Celtic og Álaborgar í Meistaradeildinni í síðasta mánuði og rak þar Michael Beauchamp, varnarmann danska liðsins, af velli. Vandinn var hins vegar sá að Beauchamp var ekki sá sem braut af sér í umræddu atviki, heldur annar félagi hans í vörninni. Knattspyrnusamband Evrópu dró leikbann Beauchamp til baka en dæmdi svo réttan mann í bann. Trefoloni er reyndar skoskum knattspyrnuáhugamönnum vel kunnugur þar sem hann rak Allan McGregor af velli í leik Rangers og Hapoel Tel-Aviv í febrúar á síðasta ári. McGregor var gefið að sök að skalla andstæðinginn sinn en hann neitaði því staðfastlega. Íslendingar hafa því fengið nokkra athyglisverða dómara í þessari undankeppni. Í leik Íslands og Skotlands í síðasta mánuði var Belginn Serge Gumienny fenginn til að dæma leikinn og er óhætt að fullyrða að hann komst rétt þolanlega frá verkefni sínu - í besta falli. Tengdar fréttir Leikbannið sett á réttan mann Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið kvörtun danska liðsins Álaborgar til greina og fellt niður leikbann sem Michael Beauchamp átti að fá fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik sinna manna gegn Celtic í gærkvöldi. 19. september 2008 22:48 Belgíski dómarinn ,,pirrandi og tilþrifamikill" Blaðamaður hjá stærsta dagblaði Belgíu, Het Laatste Nieuws, skilur vel að Serge Gumienny hafi ekki heillað leikmenn og áhorfendur á leik Íslands og Skotlands í gær. 11. september 2008 11:23 ,,Versti" dómari Belgíu á Laugardalsvelli Skoska blaðið The Daily Record greinir frá því í dag að dómari leiks Íslands og Skotlands á miðvikudaginn verði sá maður sem var kjörinn versti dómari belgísku úrvalsdeildarinnar í fyrra. 9. september 2008 10:44 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sjá meira
Ítalinn Matteo Trefoloni verður dómari leiks Hollands og Íslands í undankeppni HM 2010 um næstu helgi en hann komst nýverið í fréttirnar fyrir skrautlega dómgæslu. Trefoloni dæmdi leik Celtic og Álaborgar í Meistaradeildinni í síðasta mánuði og rak þar Michael Beauchamp, varnarmann danska liðsins, af velli. Vandinn var hins vegar sá að Beauchamp var ekki sá sem braut af sér í umræddu atviki, heldur annar félagi hans í vörninni. Knattspyrnusamband Evrópu dró leikbann Beauchamp til baka en dæmdi svo réttan mann í bann. Trefoloni er reyndar skoskum knattspyrnuáhugamönnum vel kunnugur þar sem hann rak Allan McGregor af velli í leik Rangers og Hapoel Tel-Aviv í febrúar á síðasta ári. McGregor var gefið að sök að skalla andstæðinginn sinn en hann neitaði því staðfastlega. Íslendingar hafa því fengið nokkra athyglisverða dómara í þessari undankeppni. Í leik Íslands og Skotlands í síðasta mánuði var Belginn Serge Gumienny fenginn til að dæma leikinn og er óhætt að fullyrða að hann komst rétt þolanlega frá verkefni sínu - í besta falli.
Tengdar fréttir Leikbannið sett á réttan mann Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið kvörtun danska liðsins Álaborgar til greina og fellt niður leikbann sem Michael Beauchamp átti að fá fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik sinna manna gegn Celtic í gærkvöldi. 19. september 2008 22:48 Belgíski dómarinn ,,pirrandi og tilþrifamikill" Blaðamaður hjá stærsta dagblaði Belgíu, Het Laatste Nieuws, skilur vel að Serge Gumienny hafi ekki heillað leikmenn og áhorfendur á leik Íslands og Skotlands í gær. 11. september 2008 11:23 ,,Versti" dómari Belgíu á Laugardalsvelli Skoska blaðið The Daily Record greinir frá því í dag að dómari leiks Íslands og Skotlands á miðvikudaginn verði sá maður sem var kjörinn versti dómari belgísku úrvalsdeildarinnar í fyrra. 9. september 2008 10:44 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sjá meira
Leikbannið sett á réttan mann Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið kvörtun danska liðsins Álaborgar til greina og fellt niður leikbann sem Michael Beauchamp átti að fá fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik sinna manna gegn Celtic í gærkvöldi. 19. september 2008 22:48
Belgíski dómarinn ,,pirrandi og tilþrifamikill" Blaðamaður hjá stærsta dagblaði Belgíu, Het Laatste Nieuws, skilur vel að Serge Gumienny hafi ekki heillað leikmenn og áhorfendur á leik Íslands og Skotlands í gær. 11. september 2008 11:23
,,Versti" dómari Belgíu á Laugardalsvelli Skoska blaðið The Daily Record greinir frá því í dag að dómari leiks Íslands og Skotlands á miðvikudaginn verði sá maður sem var kjörinn versti dómari belgísku úrvalsdeildarinnar í fyrra. 9. september 2008 10:44