Umhverfisráðherra vill ekki kosningabaráttu á aðventunni 24. nóvember 2008 15:53 Þórunn Sveinbjarnardóttir og Björgvin G. Sigurðsson vilja bæði kosningar á næsta ári. Mynd/ Vilhelm. Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra segir það ekki skynsamlega tillögu hjá stjórnarandstöðunni að ætla að nýta aðventuna í kosningabaráttu, eins og vantrauststillaga á ríkisstjórnina gengur út á. Þetta kom fram í umræðum á Alþingi í dag. Þá sagði Þórunn jafnframt að stjórnarandstaðan væri of sundurlynd, bæði innan flokka og milli flokka, til þess að geta komið að stjórn landsins. Hún sagði að þingmenn stjórnarandstöðunnar ættu það eitt sameiginlegt að vera karlmenn, framsóknarmenn væru á kafi í miðjum innbyrðisátökum og Vinstri grænir væru einangrunarsinnar sem ættu enga samleið með öðrum. Þórunn og Björgvin G. Sigurðarson hafa þó bæði sagt opinberlega að þau vilji að kosningar fari fram á næsta ári. Tengdar fréttir Segir Samfylkinguna setja Íslandsmet í óábyrgum málflutningi Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, mælti fyrir vantrauststillögu á ríkisstjórnina við upphaf þingfundar klukkan hálftvö í dag. 24. nóvember 2008 14:08 Valgerður sakar Geir um forystuleysi Valgerður Sverrisdóttir, formaður Framsóknarflokksins, segir að með því að taka fremur mark á bankastjórum viðskiptabankanna en seðlabankastjóra hafi Geir H. Haarde forsætisráðherra í raun verið að segja að hann bæri ekki traust til seðlabankastjóra og ætti að láta hann fara. 24. nóvember 2008 14:31 Þjóðin á rétt á því að kjósa Ríkisstjórnin er rúin trausti og þess vegna á hún að segja af sér. Þetta sagði Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, við umræður um vantrauststillögu á ríkisstjórnina á Alþingi i dag. 24. nóvember 2008 15:20 Utanríkisráðherra: Ekki tími til að standa í kosningabaráttu Það varð kerfishrun í íslensku samfélagi með hruni bankanna. Verkefnið sem við stöndum andspænis er að byggja þetta samfélag upp aftur, en ekki að standa í kosningabaráttu. Þetta sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra í umræðum um vantrauststillögu á ríkisstjórnina. 24. nóvember 2008 15:01 Telja ólíklegt að vantrauststillaga verði samþykkt Alþingi fjallar í dag um vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina. Ólíklegt þykir að tillagan verði samþykkt. 24. nóvember 2008 12:15 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra segir það ekki skynsamlega tillögu hjá stjórnarandstöðunni að ætla að nýta aðventuna í kosningabaráttu, eins og vantrauststillaga á ríkisstjórnina gengur út á. Þetta kom fram í umræðum á Alþingi í dag. Þá sagði Þórunn jafnframt að stjórnarandstaðan væri of sundurlynd, bæði innan flokka og milli flokka, til þess að geta komið að stjórn landsins. Hún sagði að þingmenn stjórnarandstöðunnar ættu það eitt sameiginlegt að vera karlmenn, framsóknarmenn væru á kafi í miðjum innbyrðisátökum og Vinstri grænir væru einangrunarsinnar sem ættu enga samleið með öðrum. Þórunn og Björgvin G. Sigurðarson hafa þó bæði sagt opinberlega að þau vilji að kosningar fari fram á næsta ári.
Tengdar fréttir Segir Samfylkinguna setja Íslandsmet í óábyrgum málflutningi Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, mælti fyrir vantrauststillögu á ríkisstjórnina við upphaf þingfundar klukkan hálftvö í dag. 24. nóvember 2008 14:08 Valgerður sakar Geir um forystuleysi Valgerður Sverrisdóttir, formaður Framsóknarflokksins, segir að með því að taka fremur mark á bankastjórum viðskiptabankanna en seðlabankastjóra hafi Geir H. Haarde forsætisráðherra í raun verið að segja að hann bæri ekki traust til seðlabankastjóra og ætti að láta hann fara. 24. nóvember 2008 14:31 Þjóðin á rétt á því að kjósa Ríkisstjórnin er rúin trausti og þess vegna á hún að segja af sér. Þetta sagði Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, við umræður um vantrauststillögu á ríkisstjórnina á Alþingi i dag. 24. nóvember 2008 15:20 Utanríkisráðherra: Ekki tími til að standa í kosningabaráttu Það varð kerfishrun í íslensku samfélagi með hruni bankanna. Verkefnið sem við stöndum andspænis er að byggja þetta samfélag upp aftur, en ekki að standa í kosningabaráttu. Þetta sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra í umræðum um vantrauststillögu á ríkisstjórnina. 24. nóvember 2008 15:01 Telja ólíklegt að vantrauststillaga verði samþykkt Alþingi fjallar í dag um vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina. Ólíklegt þykir að tillagan verði samþykkt. 24. nóvember 2008 12:15 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Segir Samfylkinguna setja Íslandsmet í óábyrgum málflutningi Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, mælti fyrir vantrauststillögu á ríkisstjórnina við upphaf þingfundar klukkan hálftvö í dag. 24. nóvember 2008 14:08
Valgerður sakar Geir um forystuleysi Valgerður Sverrisdóttir, formaður Framsóknarflokksins, segir að með því að taka fremur mark á bankastjórum viðskiptabankanna en seðlabankastjóra hafi Geir H. Haarde forsætisráðherra í raun verið að segja að hann bæri ekki traust til seðlabankastjóra og ætti að láta hann fara. 24. nóvember 2008 14:31
Þjóðin á rétt á því að kjósa Ríkisstjórnin er rúin trausti og þess vegna á hún að segja af sér. Þetta sagði Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, við umræður um vantrauststillögu á ríkisstjórnina á Alþingi i dag. 24. nóvember 2008 15:20
Utanríkisráðherra: Ekki tími til að standa í kosningabaráttu Það varð kerfishrun í íslensku samfélagi með hruni bankanna. Verkefnið sem við stöndum andspænis er að byggja þetta samfélag upp aftur, en ekki að standa í kosningabaráttu. Þetta sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra í umræðum um vantrauststillögu á ríkisstjórnina. 24. nóvember 2008 15:01
Telja ólíklegt að vantrauststillaga verði samþykkt Alþingi fjallar í dag um vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina. Ólíklegt þykir að tillagan verði samþykkt. 24. nóvember 2008 12:15