Fótbolti

Tap fyrir Austurríki

Íslenska U-19 ára landsliðið tapaði í dag 3-0 fyrir Austurríki í öðrum leik sínum í undankeppni EM. Á sama tíma lögðu Svíar Makedóna 4-0 og hafa fjögur stig á toppnum líkt og Austurríkismenn. Ísland mætir næst Makedónum á fimmtudaginn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×