Norris sektaður um fimm þúsund pund Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. nóvember 2008 17:39 David Norris í leik með Ipswich. Nordic Photos / Getty Images David Norris, leikmaður Ipswich, var í dag sektaður um fimm þúsund pund fyrir ósæmlega framkomu er hann fagnaði marki er hann skoraði gegn Blackpool í upphafi mánaðarins. Norris lagði saman hendurnar eins og hann væri í handfjárnum til stuðnings við félaga sinn, Luke McCormick, sem nú afplánar sjö ára fangelsisdóm. Var hann dæmdur fyrir manndráp af völdum ölvunaraksturs. McCormick var áður leikmaður Plymouth og var á leið heim úr brúðkaupi Norris er hann lenti í árekstri þar sem tveir bræður, sjö og tíu ára, létust. Jim Magilton, stjóri Ipswich, var nærri búinn að reka Norris frá félaginu vegna málsins en hann baðst afsökunar og ákvað að áfrýja ekki kærunni. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins sagði að hegðun Norris hefði lýst einstökum barnaskap og að hann hefði átt að gera sér grein fyrir afleiðingum hegðunar sinnar. „Við höfum einnig tekið til greina aðgerðir Norris í kjölfarið á þessu er hann skrifaði foreldrum drengjanna afsökunarbeiðni og mætti persónulega fyrir nefndina til að biðjast afsökunar á athæfinu." Tengdar fréttir Leystur undan samningi meðan hann bíður dóms Enska 1. deildarliðið Plymouth Argyle hefur ákveðið að leysa Luke McCormick frá samningi við liðið. 22. júlí 2008 19:15 Enskur knattspyrnumaður kærður vegna banaslyss Luke McCormick, markvörður enska knattspyrnuliðsins Plymouth, hefur verið kærður fyrir að valda dauða tveggja ungra drengja með hættuakstri. 9. júní 2008 10:21 Leikmaður kærður vegna umdeildra fagnaðarláta Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra David Norris, leikmann Ipswich, fyrir ósæmilega hegðun í tengslum við fagnaðarlæti hans er hann skoraði í leik með félaginu fyrr í mánuðinum. 26. nóvember 2008 18:00 Markvörður dæmdur í sjö ára fangelsi Luke McCormick, fyrrum markvörður enska B-deildarliðsins Plymouth, var í morgun dæmdur í 7 ára og fjögurra mánaða fangelsi fyrir að verða valdur dauða tveggja ungra drengja eftir að hafa ekið undir áhrifum áfengis. 6. október 2008 14:02 Umdeilt fagn hjá leikmanni Ipswich David Norris, miðjumaður Ipswich Town, hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir það hvernig hann fagnaði marki sínu um helgina. Hann lét sem hann væri í handjárnum en með því ætlaði hann að sýna fyrrum liðsfélaga sínum, Luke McCormick, stuðning. 10. nóvember 2008 17:45 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Sjá meira
David Norris, leikmaður Ipswich, var í dag sektaður um fimm þúsund pund fyrir ósæmlega framkomu er hann fagnaði marki er hann skoraði gegn Blackpool í upphafi mánaðarins. Norris lagði saman hendurnar eins og hann væri í handfjárnum til stuðnings við félaga sinn, Luke McCormick, sem nú afplánar sjö ára fangelsisdóm. Var hann dæmdur fyrir manndráp af völdum ölvunaraksturs. McCormick var áður leikmaður Plymouth og var á leið heim úr brúðkaupi Norris er hann lenti í árekstri þar sem tveir bræður, sjö og tíu ára, létust. Jim Magilton, stjóri Ipswich, var nærri búinn að reka Norris frá félaginu vegna málsins en hann baðst afsökunar og ákvað að áfrýja ekki kærunni. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins sagði að hegðun Norris hefði lýst einstökum barnaskap og að hann hefði átt að gera sér grein fyrir afleiðingum hegðunar sinnar. „Við höfum einnig tekið til greina aðgerðir Norris í kjölfarið á þessu er hann skrifaði foreldrum drengjanna afsökunarbeiðni og mætti persónulega fyrir nefndina til að biðjast afsökunar á athæfinu."
Tengdar fréttir Leystur undan samningi meðan hann bíður dóms Enska 1. deildarliðið Plymouth Argyle hefur ákveðið að leysa Luke McCormick frá samningi við liðið. 22. júlí 2008 19:15 Enskur knattspyrnumaður kærður vegna banaslyss Luke McCormick, markvörður enska knattspyrnuliðsins Plymouth, hefur verið kærður fyrir að valda dauða tveggja ungra drengja með hættuakstri. 9. júní 2008 10:21 Leikmaður kærður vegna umdeildra fagnaðarláta Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra David Norris, leikmann Ipswich, fyrir ósæmilega hegðun í tengslum við fagnaðarlæti hans er hann skoraði í leik með félaginu fyrr í mánuðinum. 26. nóvember 2008 18:00 Markvörður dæmdur í sjö ára fangelsi Luke McCormick, fyrrum markvörður enska B-deildarliðsins Plymouth, var í morgun dæmdur í 7 ára og fjögurra mánaða fangelsi fyrir að verða valdur dauða tveggja ungra drengja eftir að hafa ekið undir áhrifum áfengis. 6. október 2008 14:02 Umdeilt fagn hjá leikmanni Ipswich David Norris, miðjumaður Ipswich Town, hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir það hvernig hann fagnaði marki sínu um helgina. Hann lét sem hann væri í handjárnum en með því ætlaði hann að sýna fyrrum liðsfélaga sínum, Luke McCormick, stuðning. 10. nóvember 2008 17:45 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Sjá meira
Leystur undan samningi meðan hann bíður dóms Enska 1. deildarliðið Plymouth Argyle hefur ákveðið að leysa Luke McCormick frá samningi við liðið. 22. júlí 2008 19:15
Enskur knattspyrnumaður kærður vegna banaslyss Luke McCormick, markvörður enska knattspyrnuliðsins Plymouth, hefur verið kærður fyrir að valda dauða tveggja ungra drengja með hættuakstri. 9. júní 2008 10:21
Leikmaður kærður vegna umdeildra fagnaðarláta Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra David Norris, leikmann Ipswich, fyrir ósæmilega hegðun í tengslum við fagnaðarlæti hans er hann skoraði í leik með félaginu fyrr í mánuðinum. 26. nóvember 2008 18:00
Markvörður dæmdur í sjö ára fangelsi Luke McCormick, fyrrum markvörður enska B-deildarliðsins Plymouth, var í morgun dæmdur í 7 ára og fjögurra mánaða fangelsi fyrir að verða valdur dauða tveggja ungra drengja eftir að hafa ekið undir áhrifum áfengis. 6. október 2008 14:02
Umdeilt fagn hjá leikmanni Ipswich David Norris, miðjumaður Ipswich Town, hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir það hvernig hann fagnaði marki sínu um helgina. Hann lét sem hann væri í handjárnum en með því ætlaði hann að sýna fyrrum liðsfélaga sínum, Luke McCormick, stuðning. 10. nóvember 2008 17:45