Norris sektaður um fimm þúsund pund Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. nóvember 2008 17:39 David Norris í leik með Ipswich. Nordic Photos / Getty Images David Norris, leikmaður Ipswich, var í dag sektaður um fimm þúsund pund fyrir ósæmlega framkomu er hann fagnaði marki er hann skoraði gegn Blackpool í upphafi mánaðarins. Norris lagði saman hendurnar eins og hann væri í handfjárnum til stuðnings við félaga sinn, Luke McCormick, sem nú afplánar sjö ára fangelsisdóm. Var hann dæmdur fyrir manndráp af völdum ölvunaraksturs. McCormick var áður leikmaður Plymouth og var á leið heim úr brúðkaupi Norris er hann lenti í árekstri þar sem tveir bræður, sjö og tíu ára, létust. Jim Magilton, stjóri Ipswich, var nærri búinn að reka Norris frá félaginu vegna málsins en hann baðst afsökunar og ákvað að áfrýja ekki kærunni. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins sagði að hegðun Norris hefði lýst einstökum barnaskap og að hann hefði átt að gera sér grein fyrir afleiðingum hegðunar sinnar. „Við höfum einnig tekið til greina aðgerðir Norris í kjölfarið á þessu er hann skrifaði foreldrum drengjanna afsökunarbeiðni og mætti persónulega fyrir nefndina til að biðjast afsökunar á athæfinu." Tengdar fréttir Leystur undan samningi meðan hann bíður dóms Enska 1. deildarliðið Plymouth Argyle hefur ákveðið að leysa Luke McCormick frá samningi við liðið. 22. júlí 2008 19:15 Enskur knattspyrnumaður kærður vegna banaslyss Luke McCormick, markvörður enska knattspyrnuliðsins Plymouth, hefur verið kærður fyrir að valda dauða tveggja ungra drengja með hættuakstri. 9. júní 2008 10:21 Leikmaður kærður vegna umdeildra fagnaðarláta Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra David Norris, leikmann Ipswich, fyrir ósæmilega hegðun í tengslum við fagnaðarlæti hans er hann skoraði í leik með félaginu fyrr í mánuðinum. 26. nóvember 2008 18:00 Markvörður dæmdur í sjö ára fangelsi Luke McCormick, fyrrum markvörður enska B-deildarliðsins Plymouth, var í morgun dæmdur í 7 ára og fjögurra mánaða fangelsi fyrir að verða valdur dauða tveggja ungra drengja eftir að hafa ekið undir áhrifum áfengis. 6. október 2008 14:02 Umdeilt fagn hjá leikmanni Ipswich David Norris, miðjumaður Ipswich Town, hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir það hvernig hann fagnaði marki sínu um helgina. Hann lét sem hann væri í handjárnum en með því ætlaði hann að sýna fyrrum liðsfélaga sínum, Luke McCormick, stuðning. 10. nóvember 2008 17:45 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Sport Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
David Norris, leikmaður Ipswich, var í dag sektaður um fimm þúsund pund fyrir ósæmlega framkomu er hann fagnaði marki er hann skoraði gegn Blackpool í upphafi mánaðarins. Norris lagði saman hendurnar eins og hann væri í handfjárnum til stuðnings við félaga sinn, Luke McCormick, sem nú afplánar sjö ára fangelsisdóm. Var hann dæmdur fyrir manndráp af völdum ölvunaraksturs. McCormick var áður leikmaður Plymouth og var á leið heim úr brúðkaupi Norris er hann lenti í árekstri þar sem tveir bræður, sjö og tíu ára, létust. Jim Magilton, stjóri Ipswich, var nærri búinn að reka Norris frá félaginu vegna málsins en hann baðst afsökunar og ákvað að áfrýja ekki kærunni. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins sagði að hegðun Norris hefði lýst einstökum barnaskap og að hann hefði átt að gera sér grein fyrir afleiðingum hegðunar sinnar. „Við höfum einnig tekið til greina aðgerðir Norris í kjölfarið á þessu er hann skrifaði foreldrum drengjanna afsökunarbeiðni og mætti persónulega fyrir nefndina til að biðjast afsökunar á athæfinu."
Tengdar fréttir Leystur undan samningi meðan hann bíður dóms Enska 1. deildarliðið Plymouth Argyle hefur ákveðið að leysa Luke McCormick frá samningi við liðið. 22. júlí 2008 19:15 Enskur knattspyrnumaður kærður vegna banaslyss Luke McCormick, markvörður enska knattspyrnuliðsins Plymouth, hefur verið kærður fyrir að valda dauða tveggja ungra drengja með hættuakstri. 9. júní 2008 10:21 Leikmaður kærður vegna umdeildra fagnaðarláta Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra David Norris, leikmann Ipswich, fyrir ósæmilega hegðun í tengslum við fagnaðarlæti hans er hann skoraði í leik með félaginu fyrr í mánuðinum. 26. nóvember 2008 18:00 Markvörður dæmdur í sjö ára fangelsi Luke McCormick, fyrrum markvörður enska B-deildarliðsins Plymouth, var í morgun dæmdur í 7 ára og fjögurra mánaða fangelsi fyrir að verða valdur dauða tveggja ungra drengja eftir að hafa ekið undir áhrifum áfengis. 6. október 2008 14:02 Umdeilt fagn hjá leikmanni Ipswich David Norris, miðjumaður Ipswich Town, hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir það hvernig hann fagnaði marki sínu um helgina. Hann lét sem hann væri í handjárnum en með því ætlaði hann að sýna fyrrum liðsfélaga sínum, Luke McCormick, stuðning. 10. nóvember 2008 17:45 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Sport Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Leystur undan samningi meðan hann bíður dóms Enska 1. deildarliðið Plymouth Argyle hefur ákveðið að leysa Luke McCormick frá samningi við liðið. 22. júlí 2008 19:15
Enskur knattspyrnumaður kærður vegna banaslyss Luke McCormick, markvörður enska knattspyrnuliðsins Plymouth, hefur verið kærður fyrir að valda dauða tveggja ungra drengja með hættuakstri. 9. júní 2008 10:21
Leikmaður kærður vegna umdeildra fagnaðarláta Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra David Norris, leikmann Ipswich, fyrir ósæmilega hegðun í tengslum við fagnaðarlæti hans er hann skoraði í leik með félaginu fyrr í mánuðinum. 26. nóvember 2008 18:00
Markvörður dæmdur í sjö ára fangelsi Luke McCormick, fyrrum markvörður enska B-deildarliðsins Plymouth, var í morgun dæmdur í 7 ára og fjögurra mánaða fangelsi fyrir að verða valdur dauða tveggja ungra drengja eftir að hafa ekið undir áhrifum áfengis. 6. október 2008 14:02
Umdeilt fagn hjá leikmanni Ipswich David Norris, miðjumaður Ipswich Town, hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir það hvernig hann fagnaði marki sínu um helgina. Hann lét sem hann væri í handjárnum en með því ætlaði hann að sýna fyrrum liðsfélaga sínum, Luke McCormick, stuðning. 10. nóvember 2008 17:45