Norris sektaður um fimm þúsund pund Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. nóvember 2008 17:39 David Norris í leik með Ipswich. Nordic Photos / Getty Images David Norris, leikmaður Ipswich, var í dag sektaður um fimm þúsund pund fyrir ósæmlega framkomu er hann fagnaði marki er hann skoraði gegn Blackpool í upphafi mánaðarins. Norris lagði saman hendurnar eins og hann væri í handfjárnum til stuðnings við félaga sinn, Luke McCormick, sem nú afplánar sjö ára fangelsisdóm. Var hann dæmdur fyrir manndráp af völdum ölvunaraksturs. McCormick var áður leikmaður Plymouth og var á leið heim úr brúðkaupi Norris er hann lenti í árekstri þar sem tveir bræður, sjö og tíu ára, létust. Jim Magilton, stjóri Ipswich, var nærri búinn að reka Norris frá félaginu vegna málsins en hann baðst afsökunar og ákvað að áfrýja ekki kærunni. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins sagði að hegðun Norris hefði lýst einstökum barnaskap og að hann hefði átt að gera sér grein fyrir afleiðingum hegðunar sinnar. „Við höfum einnig tekið til greina aðgerðir Norris í kjölfarið á þessu er hann skrifaði foreldrum drengjanna afsökunarbeiðni og mætti persónulega fyrir nefndina til að biðjast afsökunar á athæfinu." Tengdar fréttir Leystur undan samningi meðan hann bíður dóms Enska 1. deildarliðið Plymouth Argyle hefur ákveðið að leysa Luke McCormick frá samningi við liðið. 22. júlí 2008 19:15 Enskur knattspyrnumaður kærður vegna banaslyss Luke McCormick, markvörður enska knattspyrnuliðsins Plymouth, hefur verið kærður fyrir að valda dauða tveggja ungra drengja með hættuakstri. 9. júní 2008 10:21 Leikmaður kærður vegna umdeildra fagnaðarláta Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra David Norris, leikmann Ipswich, fyrir ósæmilega hegðun í tengslum við fagnaðarlæti hans er hann skoraði í leik með félaginu fyrr í mánuðinum. 26. nóvember 2008 18:00 Markvörður dæmdur í sjö ára fangelsi Luke McCormick, fyrrum markvörður enska B-deildarliðsins Plymouth, var í morgun dæmdur í 7 ára og fjögurra mánaða fangelsi fyrir að verða valdur dauða tveggja ungra drengja eftir að hafa ekið undir áhrifum áfengis. 6. október 2008 14:02 Umdeilt fagn hjá leikmanni Ipswich David Norris, miðjumaður Ipswich Town, hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir það hvernig hann fagnaði marki sínu um helgina. Hann lét sem hann væri í handjárnum en með því ætlaði hann að sýna fyrrum liðsfélaga sínum, Luke McCormick, stuðning. 10. nóvember 2008 17:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
David Norris, leikmaður Ipswich, var í dag sektaður um fimm þúsund pund fyrir ósæmlega framkomu er hann fagnaði marki er hann skoraði gegn Blackpool í upphafi mánaðarins. Norris lagði saman hendurnar eins og hann væri í handfjárnum til stuðnings við félaga sinn, Luke McCormick, sem nú afplánar sjö ára fangelsisdóm. Var hann dæmdur fyrir manndráp af völdum ölvunaraksturs. McCormick var áður leikmaður Plymouth og var á leið heim úr brúðkaupi Norris er hann lenti í árekstri þar sem tveir bræður, sjö og tíu ára, létust. Jim Magilton, stjóri Ipswich, var nærri búinn að reka Norris frá félaginu vegna málsins en hann baðst afsökunar og ákvað að áfrýja ekki kærunni. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins sagði að hegðun Norris hefði lýst einstökum barnaskap og að hann hefði átt að gera sér grein fyrir afleiðingum hegðunar sinnar. „Við höfum einnig tekið til greina aðgerðir Norris í kjölfarið á þessu er hann skrifaði foreldrum drengjanna afsökunarbeiðni og mætti persónulega fyrir nefndina til að biðjast afsökunar á athæfinu."
Tengdar fréttir Leystur undan samningi meðan hann bíður dóms Enska 1. deildarliðið Plymouth Argyle hefur ákveðið að leysa Luke McCormick frá samningi við liðið. 22. júlí 2008 19:15 Enskur knattspyrnumaður kærður vegna banaslyss Luke McCormick, markvörður enska knattspyrnuliðsins Plymouth, hefur verið kærður fyrir að valda dauða tveggja ungra drengja með hættuakstri. 9. júní 2008 10:21 Leikmaður kærður vegna umdeildra fagnaðarláta Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra David Norris, leikmann Ipswich, fyrir ósæmilega hegðun í tengslum við fagnaðarlæti hans er hann skoraði í leik með félaginu fyrr í mánuðinum. 26. nóvember 2008 18:00 Markvörður dæmdur í sjö ára fangelsi Luke McCormick, fyrrum markvörður enska B-deildarliðsins Plymouth, var í morgun dæmdur í 7 ára og fjögurra mánaða fangelsi fyrir að verða valdur dauða tveggja ungra drengja eftir að hafa ekið undir áhrifum áfengis. 6. október 2008 14:02 Umdeilt fagn hjá leikmanni Ipswich David Norris, miðjumaður Ipswich Town, hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir það hvernig hann fagnaði marki sínu um helgina. Hann lét sem hann væri í handjárnum en með því ætlaði hann að sýna fyrrum liðsfélaga sínum, Luke McCormick, stuðning. 10. nóvember 2008 17:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Leystur undan samningi meðan hann bíður dóms Enska 1. deildarliðið Plymouth Argyle hefur ákveðið að leysa Luke McCormick frá samningi við liðið. 22. júlí 2008 19:15
Enskur knattspyrnumaður kærður vegna banaslyss Luke McCormick, markvörður enska knattspyrnuliðsins Plymouth, hefur verið kærður fyrir að valda dauða tveggja ungra drengja með hættuakstri. 9. júní 2008 10:21
Leikmaður kærður vegna umdeildra fagnaðarláta Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra David Norris, leikmann Ipswich, fyrir ósæmilega hegðun í tengslum við fagnaðarlæti hans er hann skoraði í leik með félaginu fyrr í mánuðinum. 26. nóvember 2008 18:00
Markvörður dæmdur í sjö ára fangelsi Luke McCormick, fyrrum markvörður enska B-deildarliðsins Plymouth, var í morgun dæmdur í 7 ára og fjögurra mánaða fangelsi fyrir að verða valdur dauða tveggja ungra drengja eftir að hafa ekið undir áhrifum áfengis. 6. október 2008 14:02
Umdeilt fagn hjá leikmanni Ipswich David Norris, miðjumaður Ipswich Town, hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir það hvernig hann fagnaði marki sínu um helgina. Hann lét sem hann væri í handjárnum en með því ætlaði hann að sýna fyrrum liðsfélaga sínum, Luke McCormick, stuðning. 10. nóvember 2008 17:45