Kristinn stóðst prófið í Sviss Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. apríl 2008 13:36 Kristinn Jakobsson er hér í æfingabúðunum í Sviss, fyrir miðri mynd. Smelltu á myndina til að sjá stærri útgáfu af henni. Nordic Photos / AFP Kristinn Jakobsson stóðst öll þau próf sem lögð voru fyrir hann í æfingabúðum dómaranna sem koma til með að starfa við Evrópumeistaramótið í Austurríki og Sviss í sumar. Um var að ræða æfingabúðir fyrir dómarana þar sem ýmis þolpróf voru lögð fyrir þá. Þurftu þeir að standast prófin til að fá að starfa á EM í sumar. „Þetta gekk allt ljómandi vel. Ég náði meira að segja að slá persónulegt met," sagði Kristinn í samtali við Vísi en hann heldur aftur heim í dag. Það voru þó ekki allir sem stóðust lágmarkskröfurnar. Þrír aðstoðardómarar, frá Hollandi, Spáni og Noregi, þóttu ekki í nægilega góðu formi og voru því sendir heim. „Það verður þó ekki skipt um nein dómarateymi. Ef aðaldómarinn sjálfur hefði fallið á prófinu eða þá tveir af þremur aðstoðardómurum hefði þurft að skipta um viðkomandi teymi. Það kom ekki til þess nú," sagði Kristinn. Úrið sem dómararnir koma til með að nota í EM í sumar.Nordic Photos / AFP Þá var einnig farið yfir fyrirmæli og áherslur dómaranefndar keppninnar og fjölmiðlar fengu einnig aðgengi að dómurunum. Þeir fengu afhent opinbert dómaraúr keppninnar. Kristinn mun starfa á þremur leikjum í keppninni en allir þeir átta dómarar sem gegna hlutverki fjórða dómara á leikjum í riðlakeppninni fara heim að henni lokinni. „Það eru 24 leikir í riðlakeppninni og við erum átta. Við fáum því þrjá leiki hver. Eftir það munu þeir dómarar sem eftir verða í keppninni skipta með sér hlutverkum." Kristinn er engu að síður ánægður með að fá að taka þátt í verkefninu. „Þetta er eins og draumur." Fótbolti Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Sjá meira
Kristinn Jakobsson stóðst öll þau próf sem lögð voru fyrir hann í æfingabúðum dómaranna sem koma til með að starfa við Evrópumeistaramótið í Austurríki og Sviss í sumar. Um var að ræða æfingabúðir fyrir dómarana þar sem ýmis þolpróf voru lögð fyrir þá. Þurftu þeir að standast prófin til að fá að starfa á EM í sumar. „Þetta gekk allt ljómandi vel. Ég náði meira að segja að slá persónulegt met," sagði Kristinn í samtali við Vísi en hann heldur aftur heim í dag. Það voru þó ekki allir sem stóðust lágmarkskröfurnar. Þrír aðstoðardómarar, frá Hollandi, Spáni og Noregi, þóttu ekki í nægilega góðu formi og voru því sendir heim. „Það verður þó ekki skipt um nein dómarateymi. Ef aðaldómarinn sjálfur hefði fallið á prófinu eða þá tveir af þremur aðstoðardómurum hefði þurft að skipta um viðkomandi teymi. Það kom ekki til þess nú," sagði Kristinn. Úrið sem dómararnir koma til með að nota í EM í sumar.Nordic Photos / AFP Þá var einnig farið yfir fyrirmæli og áherslur dómaranefndar keppninnar og fjölmiðlar fengu einnig aðgengi að dómurunum. Þeir fengu afhent opinbert dómaraúr keppninnar. Kristinn mun starfa á þremur leikjum í keppninni en allir þeir átta dómarar sem gegna hlutverki fjórða dómara á leikjum í riðlakeppninni fara heim að henni lokinni. „Það eru 24 leikir í riðlakeppninni og við erum átta. Við fáum því þrjá leiki hver. Eftir það munu þeir dómarar sem eftir verða í keppninni skipta með sér hlutverkum." Kristinn er engu að síður ánægður með að fá að taka þátt í verkefninu. „Þetta er eins og draumur."
Fótbolti Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti