Englendingar lögðu Þjóðverja í Berlín 19. nóvember 2008 22:00 Englendingar fagna í kvöld NordicPhotos/GettyImages Enska landsliðið í knattspyrnu fagnaði í kvöld sjaldgæfum útisigri á Þjóðverjum þegar liðið hafði betur 2-1 í æfingaleik liðanna í Berlín. Það var fyrirliðinn John Terry sem tryggði enska liðinu sigurinn með skallamarki í lokin, en hann bætti þar með fyrir misskilning sem varð milli hans og Scott Carson markvarðar sem hafði fært Þjóðverjunum jöfnunarmark á silfurfati. Varamaðurinn Patrick Helmes nýtti sér mistök þeirra Terry og Carson, en fyrsta mark leiksins kom frá varnarmanninum Matthew Upson í fyrri hálfleik. Þetta var fimmti sigur Fabio Capello með enska landsliðið, sem í kvöld var mikið til skipað leikmönnum sem hafa verið fyrir utan byrjunarliðið undanfarin misseri. Þetta var reyndar annar sigur enska landsliðsins í Þýskalandi í röð, því síðast þegar liðin mættust vann England 5-1 í sögufrægum leik. Sá leikur var reyndar ekki spilaður í Berlín eins og leikurinn í kvöld, en tap Þjóðverja á þjóðarleikvangnum í kvöld var það fyrsta síðan árið 1973. Diego Maradona fagnaði sigri í sínum fyrsta leik sem landsliðsþjálfari Argentínu þegar lærisveinar hans skelltu skotum 1-0 á Hampden Park. Það var Maxi Rodriguez sem tryggði gestunum sigurinn með marki snemma leiks. Craig Bellamy skoraði sigurmark Walesverja sem unnu góðan útisigur á Dönum 1-0 á Parken fyrir framan 10,000 áhorfendur. Markið kom á 77. mínútu og endurtók Bellamy leikinn frá því fyrir tíu árum þegar hann tryggði Wales einmitt óvæntan sigur á Dönum á þessum velli. Hollendingar unnu Svía 3-1 þar sem Robin Van Persie (2) og Dirk Kuyt skoruðu mörk Hollendinga en Kim Kallström skoraði mark Svía. Pólverjar lögðu Íra 3-2 á útivelli, Úkraínumenn lögðu Norðmenn 1-0 og Ítalir og Grikkir gerðu 1-1 jafntefli. Þá var einn leikur í undankeppni HM. Tékkar unnu 3-0 sigur á San Marínó á útivelli. Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fleiri fréttir Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Sjá meira
Enska landsliðið í knattspyrnu fagnaði í kvöld sjaldgæfum útisigri á Þjóðverjum þegar liðið hafði betur 2-1 í æfingaleik liðanna í Berlín. Það var fyrirliðinn John Terry sem tryggði enska liðinu sigurinn með skallamarki í lokin, en hann bætti þar með fyrir misskilning sem varð milli hans og Scott Carson markvarðar sem hafði fært Þjóðverjunum jöfnunarmark á silfurfati. Varamaðurinn Patrick Helmes nýtti sér mistök þeirra Terry og Carson, en fyrsta mark leiksins kom frá varnarmanninum Matthew Upson í fyrri hálfleik. Þetta var fimmti sigur Fabio Capello með enska landsliðið, sem í kvöld var mikið til skipað leikmönnum sem hafa verið fyrir utan byrjunarliðið undanfarin misseri. Þetta var reyndar annar sigur enska landsliðsins í Þýskalandi í röð, því síðast þegar liðin mættust vann England 5-1 í sögufrægum leik. Sá leikur var reyndar ekki spilaður í Berlín eins og leikurinn í kvöld, en tap Þjóðverja á þjóðarleikvangnum í kvöld var það fyrsta síðan árið 1973. Diego Maradona fagnaði sigri í sínum fyrsta leik sem landsliðsþjálfari Argentínu þegar lærisveinar hans skelltu skotum 1-0 á Hampden Park. Það var Maxi Rodriguez sem tryggði gestunum sigurinn með marki snemma leiks. Craig Bellamy skoraði sigurmark Walesverja sem unnu góðan útisigur á Dönum 1-0 á Parken fyrir framan 10,000 áhorfendur. Markið kom á 77. mínútu og endurtók Bellamy leikinn frá því fyrir tíu árum þegar hann tryggði Wales einmitt óvæntan sigur á Dönum á þessum velli. Hollendingar unnu Svía 3-1 þar sem Robin Van Persie (2) og Dirk Kuyt skoruðu mörk Hollendinga en Kim Kallström skoraði mark Svía. Pólverjar lögðu Íra 3-2 á útivelli, Úkraínumenn lögðu Norðmenn 1-0 og Ítalir og Grikkir gerðu 1-1 jafntefli. Þá var einn leikur í undankeppni HM. Tékkar unnu 3-0 sigur á San Marínó á útivelli.
Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fleiri fréttir Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Sjá meira