Innlent

Flugsamgöngur til Eyja hafnar að nýju

Flugsamgöngur á milli lands og Vestmannaeyja eru hafnar að nýju og fóru fyrstu vélar á vegum Flugfélags Íslands í hádeginu. Á sama tíma hófst flug á milli Bakka og Eyja. Samkvæmt upplýsingum frá flugfélagi Vestmannaeyja, sem flýgur á Bakka, er búist við því að 150 ferðir verði farnar í dag, en um 1100 manns eiga pantað flug og er búist við því að þeir komist allir til síns heima.














Fleiri fréttir

Sjá meira


×