Lífið

Baggalútur með nýtt síðsumarlag

Baggalútur
Baggalútur

Baggalútur hefur sent frá sér flúnkunýtt og æsilegt síðsumarlag af

væntanlegri gleði- og samkvæmisskífu sinni. Lagið, sem heitir

Þjóðhátíð '93, er eftir Braga Valdimar Skúlason og Guðmund Pálsson.

Textinn er eftir Braga, en hann er byggður á sannsögulegum atburðum,

aðeins nöfnum hefur verið breytt - til að hlífa saklausum. Guðmundur

syngur af hjartans lyst.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Baggalúti.

Hægt er að skoða textann og hlusta á lagið hér.Tengd skjölAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.