Hlíf í Friðriksborg 12. desember 2008 06:00 Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari. Mynd Eddi Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari heldur tónleika á morgun í hallarkirkjunni í Friðriksborgarhöll á Sjálandi. Þar leikur hún í tilefni af sýningu á portrettmyndum föður síns, Sigurjóns Ólafssonar, sem stendur þar yfir og lýkur um áramót. Á efnisskránni eru Partíta nr. 2 í d-moll eftir Bach og Vetrartré fyrir einleiksfiðlu, sem Jónas Tómasson skrifaði fyrir Hlíf og tileinkaði henni. Svo skemmtilega vill til að langafi Hlífar var prestur í kirkjunni á sínum tíma. Hlíf stendur í ströngu þessa dagana. Hún er nýbúin að gefa út disk með sónötum og partítum eftir Bach fyrir einleiksfiðlu sem hún hljóðritaði í Reykholtskirkju fyrr á þessu ári, en sónöturnar og partíturnar, þrjár í hvorri deild, þykja með mest krefjandi verkum sem samin hafa verið fyrir einleiksfiðlu og eru því vel þekktar í túlkun marga helstu meistara fiðlunnar. Er diskurinn kominn í dreifingu. Eftir dvöl í Danmörku við tónleikahald og kennslu vindur Hlíf sér til Rómar en þar verður hún með tónleika þann 19. desember í tónleikaröð Sant’Agnese in Agone ásamt Sebastiano Brusco píanóleikara. Á efnisskrá eru Sónata nr. 1 í g-moll fyrir einleiksfiðlu eftir Bach, Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Cesar Frank og Vetrartré Jónasar. Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari heldur tónleika á morgun í hallarkirkjunni í Friðriksborgarhöll á Sjálandi. Þar leikur hún í tilefni af sýningu á portrettmyndum föður síns, Sigurjóns Ólafssonar, sem stendur þar yfir og lýkur um áramót. Á efnisskránni eru Partíta nr. 2 í d-moll eftir Bach og Vetrartré fyrir einleiksfiðlu, sem Jónas Tómasson skrifaði fyrir Hlíf og tileinkaði henni. Svo skemmtilega vill til að langafi Hlífar var prestur í kirkjunni á sínum tíma. Hlíf stendur í ströngu þessa dagana. Hún er nýbúin að gefa út disk með sónötum og partítum eftir Bach fyrir einleiksfiðlu sem hún hljóðritaði í Reykholtskirkju fyrr á þessu ári, en sónöturnar og partíturnar, þrjár í hvorri deild, þykja með mest krefjandi verkum sem samin hafa verið fyrir einleiksfiðlu og eru því vel þekktar í túlkun marga helstu meistara fiðlunnar. Er diskurinn kominn í dreifingu. Eftir dvöl í Danmörku við tónleikahald og kennslu vindur Hlíf sér til Rómar en þar verður hún með tónleika þann 19. desember í tónleikaröð Sant’Agnese in Agone ásamt Sebastiano Brusco píanóleikara. Á efnisskrá eru Sónata nr. 1 í g-moll fyrir einleiksfiðlu eftir Bach, Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Cesar Frank og Vetrartré Jónasar.
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira