Portúgal í vanda - úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. október 2008 22:26 Cristiano Ronaldo og Hugo Almeida virðast gáttaðir í leiknum í kvöld. Nordic Photos / AFP Portúgal er í slæmri stöðu í sínum riðli í undankeppni HM 2010 eftir að hafa gert markalaust jafntefli gegn Albaníu á heimavelli í kvöld. Portúgal er þó ekki úr myndinni en liðið er í þriðja sæti 1. riðils með fimm stig eftir fjóra leiki. Danir og Ungverjar eru með sjö stig en Danir eiga leik til góða. Ungverjar unnu 1-0 sigur á Möltu í kvöld en dómari leiksins var Jóhannes Valgeirsson. Sviss rétti úr kútnum í 2. riðli með 2-1 sigri á Grikkjum og það á útivelli. Þetta var fyrsti tapleikur Grikkja í undankeppninni en Sviss tapaði í síðasta mánuði óvænt fyrir Lúxemborg á heimavelli. Þýskaland vann 1-0 sigur á Wales á heimavelli þökk sé síðbúni marki Piotr Trochowski sem er reyndar fæddur í Póllandi. Þetta var fyrsta landsliðsmark hans á ferlinum en hann var í EM-hópi Þjóðverja í sumar. Hann leikur með Hamburg í heimalandinu. Ítalir eru í ágætum máli á toppi 4. riðils eftir 2-1 sigur á Svartfjallalandi í kvöld en Alberto Aquilani, leikmaður Roma, skoraði bæði mörk Ítala í kvöld. 1. riðill: Malta - Ungverjaland 0-1 0-1 Sandor Torghelle (23.) Portúgal - Albanía 0-0 Rautt: A. Teli, Albaníu (42.)Staðan: Danmörk 7 stig (+4 í markatölu) Ungverjaland 7 (+2) Portúgal 5 (+3) Albanía 5 (+1) Svíþjóð 5 (+1) Malta 0 (-11)2. riðill: Lettland - Ísrael 1-1 0-1 Yossi Benayoun (51.) 1-1 V. Kolesnicenko (89.) Lúxemborg - Moldóva 0-0 Grikkland - Sviss 1-2 0-1 Alexander Frei (42.) 1-1 Angelos Charisteas (68.) 1-2 Blaise NKufo (77.)Staðan: Grikkland 9 stig (+7 í markatölu) Ísrael 8 (+3) Sviss 7 (+1) Lettland 4 (-2) Lúxemborg 4 (-4) Moldóva 1 (-5)3. riðill: Tékkland - Slóvenía 1-0 1-0 Libor Sonko (62.) Slóvakía - Pólland 2-1 0-1 Ebi Smolarek (70.) 1-1 Stanislav Sestak (85.) 2-1 Stanislav Sestak (86.) Norður-Írland - San Marínó 4-0 1-0 David Healy (30.) 2-0 Grant McCann (43.) 3-0 Kyle Lafferty (56.) 4-0 Steven Davis (75.) Rautt: Manuel Marani, San Marínó (63.)Staðan: Slóvakía 9 stig (+3 í markatölu) Pólland 7 (+2) Slóvenía 7 (+2) Norður-Írland 4 (+1) Tékkland 4 (0) San Marínó 0 (-8)4. riðill: Rússland - Finnland 3-0 1-0 Sjálfsmark (23.) 2-0 Sjálfsmark (65.) 3-0 Andrei Arshavin (87.) Þýskaland - Wales 1-0 1-0 Piotr Trochowski (72.) Staðan: Þýskaland 10 stig (+8 í markatölu) Rússland 6 (+3) Wales 6 (+1) Finnland 4 (-2) Aserbaídsjan 1 (-2) Liechtenstein 1 (-8)5. riðill: Bosnía - Armenía 4-1 1-0 Emir Spahic (31.) 2-0 Edin Dzeko (39.) 3-0 Zlatan Muslimovic (56.) 3-1 V. Minasian (85.) 4-1 Zlatan Muslimovic (89.) Eistland - Tyrkland 0-0 Belgía - Spánn 1-2 1-0 Wesley Sonck (7.) 1-1 Andrés Iniesta (36.) 1-2 David Villa (88.)Staðan: Spánn 12 stig (+9 í markatölu) Tyrkland 8 (+3) Belgía 7 (+2) Bosnía 6 (+8) Eistland 1 (-11) Armenía 0 (-11)6. riðill: Króatía - Andorra 4-0 1-0 Ivan Rakitic (16.) 2-0 Ivica Olic (32.) 3-0 Luka Modric (75.) 4-0 Ivan Rakitic (87.) Hvíta-Rússland - England 1-3 0-1 Steven Gerrard (11.) 1-1 P. Sitko (28.) 1-2 Wayne Rooney (50.) 1-3 Wayne Rooney (74.)Staðan: England 12 stig (+11 í markatölu) Króatía 7 (+4) Úkraína 7 (+3) Hvíta-Rússland 3 (-1) Kasakstan 3 (-6) Andorra 0 (-11)7. riðill: Litháen - Færeyjar 1-0 1-0 Tomas Danilevicius (20.) Austurríki - Serbía 1-3 0-1 Milos Krasic (14.) 0-2 M. Javanovic (18.) 0-3 I. Obradovic (24.) 1-3 Marc Janko (83.)Staðan: Serbía 9 stig (+6 í markatölu) Litháen 9 (+3) Frakkland 4 (-1) Austurríki 4 (-2) Rúmenía 4 (-2) Færeyjar 1 (-4)8. riðill: Georgía - Búlgaría 0-0 Írland - Kýpur 1-0 1-0 Robbie Keane (5.) Ítalía - Svartfjallaland 2-1 1-0 A. Aquilani (8.) 1-1 Mirko Vucinic (19.) 2-1 A. Aquilani (29.)Staðan: Ítalía 10 stig (+4 í markatölu) Írland 7 (+2) Búlgaría 3 (0) Svartfjallaland 2 (-1) Georgía 2 (-3) Kýpur 1 (-2)9. riðill: Noregur - Holland 0-1 0-1 Marc van Bommel (61.) Ísland - Makedónía 1-0 1-0 Veigar Páll Gunnarsson (16.)Staðan: Holland 9 stig (+4 í markatölu) Skotland 4 (0) Ísland 4 (-2) Makedónía 3 (-1) Noregur 2 (-1) Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ Sjá meira
Portúgal er í slæmri stöðu í sínum riðli í undankeppni HM 2010 eftir að hafa gert markalaust jafntefli gegn Albaníu á heimavelli í kvöld. Portúgal er þó ekki úr myndinni en liðið er í þriðja sæti 1. riðils með fimm stig eftir fjóra leiki. Danir og Ungverjar eru með sjö stig en Danir eiga leik til góða. Ungverjar unnu 1-0 sigur á Möltu í kvöld en dómari leiksins var Jóhannes Valgeirsson. Sviss rétti úr kútnum í 2. riðli með 2-1 sigri á Grikkjum og það á útivelli. Þetta var fyrsti tapleikur Grikkja í undankeppninni en Sviss tapaði í síðasta mánuði óvænt fyrir Lúxemborg á heimavelli. Þýskaland vann 1-0 sigur á Wales á heimavelli þökk sé síðbúni marki Piotr Trochowski sem er reyndar fæddur í Póllandi. Þetta var fyrsta landsliðsmark hans á ferlinum en hann var í EM-hópi Þjóðverja í sumar. Hann leikur með Hamburg í heimalandinu. Ítalir eru í ágætum máli á toppi 4. riðils eftir 2-1 sigur á Svartfjallalandi í kvöld en Alberto Aquilani, leikmaður Roma, skoraði bæði mörk Ítala í kvöld. 1. riðill: Malta - Ungverjaland 0-1 0-1 Sandor Torghelle (23.) Portúgal - Albanía 0-0 Rautt: A. Teli, Albaníu (42.)Staðan: Danmörk 7 stig (+4 í markatölu) Ungverjaland 7 (+2) Portúgal 5 (+3) Albanía 5 (+1) Svíþjóð 5 (+1) Malta 0 (-11)2. riðill: Lettland - Ísrael 1-1 0-1 Yossi Benayoun (51.) 1-1 V. Kolesnicenko (89.) Lúxemborg - Moldóva 0-0 Grikkland - Sviss 1-2 0-1 Alexander Frei (42.) 1-1 Angelos Charisteas (68.) 1-2 Blaise NKufo (77.)Staðan: Grikkland 9 stig (+7 í markatölu) Ísrael 8 (+3) Sviss 7 (+1) Lettland 4 (-2) Lúxemborg 4 (-4) Moldóva 1 (-5)3. riðill: Tékkland - Slóvenía 1-0 1-0 Libor Sonko (62.) Slóvakía - Pólland 2-1 0-1 Ebi Smolarek (70.) 1-1 Stanislav Sestak (85.) 2-1 Stanislav Sestak (86.) Norður-Írland - San Marínó 4-0 1-0 David Healy (30.) 2-0 Grant McCann (43.) 3-0 Kyle Lafferty (56.) 4-0 Steven Davis (75.) Rautt: Manuel Marani, San Marínó (63.)Staðan: Slóvakía 9 stig (+3 í markatölu) Pólland 7 (+2) Slóvenía 7 (+2) Norður-Írland 4 (+1) Tékkland 4 (0) San Marínó 0 (-8)4. riðill: Rússland - Finnland 3-0 1-0 Sjálfsmark (23.) 2-0 Sjálfsmark (65.) 3-0 Andrei Arshavin (87.) Þýskaland - Wales 1-0 1-0 Piotr Trochowski (72.) Staðan: Þýskaland 10 stig (+8 í markatölu) Rússland 6 (+3) Wales 6 (+1) Finnland 4 (-2) Aserbaídsjan 1 (-2) Liechtenstein 1 (-8)5. riðill: Bosnía - Armenía 4-1 1-0 Emir Spahic (31.) 2-0 Edin Dzeko (39.) 3-0 Zlatan Muslimovic (56.) 3-1 V. Minasian (85.) 4-1 Zlatan Muslimovic (89.) Eistland - Tyrkland 0-0 Belgía - Spánn 1-2 1-0 Wesley Sonck (7.) 1-1 Andrés Iniesta (36.) 1-2 David Villa (88.)Staðan: Spánn 12 stig (+9 í markatölu) Tyrkland 8 (+3) Belgía 7 (+2) Bosnía 6 (+8) Eistland 1 (-11) Armenía 0 (-11)6. riðill: Króatía - Andorra 4-0 1-0 Ivan Rakitic (16.) 2-0 Ivica Olic (32.) 3-0 Luka Modric (75.) 4-0 Ivan Rakitic (87.) Hvíta-Rússland - England 1-3 0-1 Steven Gerrard (11.) 1-1 P. Sitko (28.) 1-2 Wayne Rooney (50.) 1-3 Wayne Rooney (74.)Staðan: England 12 stig (+11 í markatölu) Króatía 7 (+4) Úkraína 7 (+3) Hvíta-Rússland 3 (-1) Kasakstan 3 (-6) Andorra 0 (-11)7. riðill: Litháen - Færeyjar 1-0 1-0 Tomas Danilevicius (20.) Austurríki - Serbía 1-3 0-1 Milos Krasic (14.) 0-2 M. Javanovic (18.) 0-3 I. Obradovic (24.) 1-3 Marc Janko (83.)Staðan: Serbía 9 stig (+6 í markatölu) Litháen 9 (+3) Frakkland 4 (-1) Austurríki 4 (-2) Rúmenía 4 (-2) Færeyjar 1 (-4)8. riðill: Georgía - Búlgaría 0-0 Írland - Kýpur 1-0 1-0 Robbie Keane (5.) Ítalía - Svartfjallaland 2-1 1-0 A. Aquilani (8.) 1-1 Mirko Vucinic (19.) 2-1 A. Aquilani (29.)Staðan: Ítalía 10 stig (+4 í markatölu) Írland 7 (+2) Búlgaría 3 (0) Svartfjallaland 2 (-1) Georgía 2 (-3) Kýpur 1 (-2)9. riðill: Noregur - Holland 0-1 0-1 Marc van Bommel (61.) Ísland - Makedónía 1-0 1-0 Veigar Páll Gunnarsson (16.)Staðan: Holland 9 stig (+4 í markatölu) Skotland 4 (0) Ísland 4 (-2) Makedónía 3 (-1) Noregur 2 (-1)
Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ Sjá meira