Portúgal í vanda - úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. október 2008 22:26 Cristiano Ronaldo og Hugo Almeida virðast gáttaðir í leiknum í kvöld. Nordic Photos / AFP Portúgal er í slæmri stöðu í sínum riðli í undankeppni HM 2010 eftir að hafa gert markalaust jafntefli gegn Albaníu á heimavelli í kvöld. Portúgal er þó ekki úr myndinni en liðið er í þriðja sæti 1. riðils með fimm stig eftir fjóra leiki. Danir og Ungverjar eru með sjö stig en Danir eiga leik til góða. Ungverjar unnu 1-0 sigur á Möltu í kvöld en dómari leiksins var Jóhannes Valgeirsson. Sviss rétti úr kútnum í 2. riðli með 2-1 sigri á Grikkjum og það á útivelli. Þetta var fyrsti tapleikur Grikkja í undankeppninni en Sviss tapaði í síðasta mánuði óvænt fyrir Lúxemborg á heimavelli. Þýskaland vann 1-0 sigur á Wales á heimavelli þökk sé síðbúni marki Piotr Trochowski sem er reyndar fæddur í Póllandi. Þetta var fyrsta landsliðsmark hans á ferlinum en hann var í EM-hópi Þjóðverja í sumar. Hann leikur með Hamburg í heimalandinu. Ítalir eru í ágætum máli á toppi 4. riðils eftir 2-1 sigur á Svartfjallalandi í kvöld en Alberto Aquilani, leikmaður Roma, skoraði bæði mörk Ítala í kvöld. 1. riðill: Malta - Ungverjaland 0-1 0-1 Sandor Torghelle (23.) Portúgal - Albanía 0-0 Rautt: A. Teli, Albaníu (42.)Staðan: Danmörk 7 stig (+4 í markatölu) Ungverjaland 7 (+2) Portúgal 5 (+3) Albanía 5 (+1) Svíþjóð 5 (+1) Malta 0 (-11)2. riðill: Lettland - Ísrael 1-1 0-1 Yossi Benayoun (51.) 1-1 V. Kolesnicenko (89.) Lúxemborg - Moldóva 0-0 Grikkland - Sviss 1-2 0-1 Alexander Frei (42.) 1-1 Angelos Charisteas (68.) 1-2 Blaise NKufo (77.)Staðan: Grikkland 9 stig (+7 í markatölu) Ísrael 8 (+3) Sviss 7 (+1) Lettland 4 (-2) Lúxemborg 4 (-4) Moldóva 1 (-5)3. riðill: Tékkland - Slóvenía 1-0 1-0 Libor Sonko (62.) Slóvakía - Pólland 2-1 0-1 Ebi Smolarek (70.) 1-1 Stanislav Sestak (85.) 2-1 Stanislav Sestak (86.) Norður-Írland - San Marínó 4-0 1-0 David Healy (30.) 2-0 Grant McCann (43.) 3-0 Kyle Lafferty (56.) 4-0 Steven Davis (75.) Rautt: Manuel Marani, San Marínó (63.)Staðan: Slóvakía 9 stig (+3 í markatölu) Pólland 7 (+2) Slóvenía 7 (+2) Norður-Írland 4 (+1) Tékkland 4 (0) San Marínó 0 (-8)4. riðill: Rússland - Finnland 3-0 1-0 Sjálfsmark (23.) 2-0 Sjálfsmark (65.) 3-0 Andrei Arshavin (87.) Þýskaland - Wales 1-0 1-0 Piotr Trochowski (72.) Staðan: Þýskaland 10 stig (+8 í markatölu) Rússland 6 (+3) Wales 6 (+1) Finnland 4 (-2) Aserbaídsjan 1 (-2) Liechtenstein 1 (-8)5. riðill: Bosnía - Armenía 4-1 1-0 Emir Spahic (31.) 2-0 Edin Dzeko (39.) 3-0 Zlatan Muslimovic (56.) 3-1 V. Minasian (85.) 4-1 Zlatan Muslimovic (89.) Eistland - Tyrkland 0-0 Belgía - Spánn 1-2 1-0 Wesley Sonck (7.) 1-1 Andrés Iniesta (36.) 1-2 David Villa (88.)Staðan: Spánn 12 stig (+9 í markatölu) Tyrkland 8 (+3) Belgía 7 (+2) Bosnía 6 (+8) Eistland 1 (-11) Armenía 0 (-11)6. riðill: Króatía - Andorra 4-0 1-0 Ivan Rakitic (16.) 2-0 Ivica Olic (32.) 3-0 Luka Modric (75.) 4-0 Ivan Rakitic (87.) Hvíta-Rússland - England 1-3 0-1 Steven Gerrard (11.) 1-1 P. Sitko (28.) 1-2 Wayne Rooney (50.) 1-3 Wayne Rooney (74.)Staðan: England 12 stig (+11 í markatölu) Króatía 7 (+4) Úkraína 7 (+3) Hvíta-Rússland 3 (-1) Kasakstan 3 (-6) Andorra 0 (-11)7. riðill: Litháen - Færeyjar 1-0 1-0 Tomas Danilevicius (20.) Austurríki - Serbía 1-3 0-1 Milos Krasic (14.) 0-2 M. Javanovic (18.) 0-3 I. Obradovic (24.) 1-3 Marc Janko (83.)Staðan: Serbía 9 stig (+6 í markatölu) Litháen 9 (+3) Frakkland 4 (-1) Austurríki 4 (-2) Rúmenía 4 (-2) Færeyjar 1 (-4)8. riðill: Georgía - Búlgaría 0-0 Írland - Kýpur 1-0 1-0 Robbie Keane (5.) Ítalía - Svartfjallaland 2-1 1-0 A. Aquilani (8.) 1-1 Mirko Vucinic (19.) 2-1 A. Aquilani (29.)Staðan: Ítalía 10 stig (+4 í markatölu) Írland 7 (+2) Búlgaría 3 (0) Svartfjallaland 2 (-1) Georgía 2 (-3) Kýpur 1 (-2)9. riðill: Noregur - Holland 0-1 0-1 Marc van Bommel (61.) Ísland - Makedónía 1-0 1-0 Veigar Páll Gunnarsson (16.)Staðan: Holland 9 stig (+4 í markatölu) Skotland 4 (0) Ísland 4 (-2) Makedónía 3 (-1) Noregur 2 (-1) Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira
Portúgal er í slæmri stöðu í sínum riðli í undankeppni HM 2010 eftir að hafa gert markalaust jafntefli gegn Albaníu á heimavelli í kvöld. Portúgal er þó ekki úr myndinni en liðið er í þriðja sæti 1. riðils með fimm stig eftir fjóra leiki. Danir og Ungverjar eru með sjö stig en Danir eiga leik til góða. Ungverjar unnu 1-0 sigur á Möltu í kvöld en dómari leiksins var Jóhannes Valgeirsson. Sviss rétti úr kútnum í 2. riðli með 2-1 sigri á Grikkjum og það á útivelli. Þetta var fyrsti tapleikur Grikkja í undankeppninni en Sviss tapaði í síðasta mánuði óvænt fyrir Lúxemborg á heimavelli. Þýskaland vann 1-0 sigur á Wales á heimavelli þökk sé síðbúni marki Piotr Trochowski sem er reyndar fæddur í Póllandi. Þetta var fyrsta landsliðsmark hans á ferlinum en hann var í EM-hópi Þjóðverja í sumar. Hann leikur með Hamburg í heimalandinu. Ítalir eru í ágætum máli á toppi 4. riðils eftir 2-1 sigur á Svartfjallalandi í kvöld en Alberto Aquilani, leikmaður Roma, skoraði bæði mörk Ítala í kvöld. 1. riðill: Malta - Ungverjaland 0-1 0-1 Sandor Torghelle (23.) Portúgal - Albanía 0-0 Rautt: A. Teli, Albaníu (42.)Staðan: Danmörk 7 stig (+4 í markatölu) Ungverjaland 7 (+2) Portúgal 5 (+3) Albanía 5 (+1) Svíþjóð 5 (+1) Malta 0 (-11)2. riðill: Lettland - Ísrael 1-1 0-1 Yossi Benayoun (51.) 1-1 V. Kolesnicenko (89.) Lúxemborg - Moldóva 0-0 Grikkland - Sviss 1-2 0-1 Alexander Frei (42.) 1-1 Angelos Charisteas (68.) 1-2 Blaise NKufo (77.)Staðan: Grikkland 9 stig (+7 í markatölu) Ísrael 8 (+3) Sviss 7 (+1) Lettland 4 (-2) Lúxemborg 4 (-4) Moldóva 1 (-5)3. riðill: Tékkland - Slóvenía 1-0 1-0 Libor Sonko (62.) Slóvakía - Pólland 2-1 0-1 Ebi Smolarek (70.) 1-1 Stanislav Sestak (85.) 2-1 Stanislav Sestak (86.) Norður-Írland - San Marínó 4-0 1-0 David Healy (30.) 2-0 Grant McCann (43.) 3-0 Kyle Lafferty (56.) 4-0 Steven Davis (75.) Rautt: Manuel Marani, San Marínó (63.)Staðan: Slóvakía 9 stig (+3 í markatölu) Pólland 7 (+2) Slóvenía 7 (+2) Norður-Írland 4 (+1) Tékkland 4 (0) San Marínó 0 (-8)4. riðill: Rússland - Finnland 3-0 1-0 Sjálfsmark (23.) 2-0 Sjálfsmark (65.) 3-0 Andrei Arshavin (87.) Þýskaland - Wales 1-0 1-0 Piotr Trochowski (72.) Staðan: Þýskaland 10 stig (+8 í markatölu) Rússland 6 (+3) Wales 6 (+1) Finnland 4 (-2) Aserbaídsjan 1 (-2) Liechtenstein 1 (-8)5. riðill: Bosnía - Armenía 4-1 1-0 Emir Spahic (31.) 2-0 Edin Dzeko (39.) 3-0 Zlatan Muslimovic (56.) 3-1 V. Minasian (85.) 4-1 Zlatan Muslimovic (89.) Eistland - Tyrkland 0-0 Belgía - Spánn 1-2 1-0 Wesley Sonck (7.) 1-1 Andrés Iniesta (36.) 1-2 David Villa (88.)Staðan: Spánn 12 stig (+9 í markatölu) Tyrkland 8 (+3) Belgía 7 (+2) Bosnía 6 (+8) Eistland 1 (-11) Armenía 0 (-11)6. riðill: Króatía - Andorra 4-0 1-0 Ivan Rakitic (16.) 2-0 Ivica Olic (32.) 3-0 Luka Modric (75.) 4-0 Ivan Rakitic (87.) Hvíta-Rússland - England 1-3 0-1 Steven Gerrard (11.) 1-1 P. Sitko (28.) 1-2 Wayne Rooney (50.) 1-3 Wayne Rooney (74.)Staðan: England 12 stig (+11 í markatölu) Króatía 7 (+4) Úkraína 7 (+3) Hvíta-Rússland 3 (-1) Kasakstan 3 (-6) Andorra 0 (-11)7. riðill: Litháen - Færeyjar 1-0 1-0 Tomas Danilevicius (20.) Austurríki - Serbía 1-3 0-1 Milos Krasic (14.) 0-2 M. Javanovic (18.) 0-3 I. Obradovic (24.) 1-3 Marc Janko (83.)Staðan: Serbía 9 stig (+6 í markatölu) Litháen 9 (+3) Frakkland 4 (-1) Austurríki 4 (-2) Rúmenía 4 (-2) Færeyjar 1 (-4)8. riðill: Georgía - Búlgaría 0-0 Írland - Kýpur 1-0 1-0 Robbie Keane (5.) Ítalía - Svartfjallaland 2-1 1-0 A. Aquilani (8.) 1-1 Mirko Vucinic (19.) 2-1 A. Aquilani (29.)Staðan: Ítalía 10 stig (+4 í markatölu) Írland 7 (+2) Búlgaría 3 (0) Svartfjallaland 2 (-1) Georgía 2 (-3) Kýpur 1 (-2)9. riðill: Noregur - Holland 0-1 0-1 Marc van Bommel (61.) Ísland - Makedónía 1-0 1-0 Veigar Páll Gunnarsson (16.)Staðan: Holland 9 stig (+4 í markatölu) Skotland 4 (0) Ísland 4 (-2) Makedónía 3 (-1) Noregur 2 (-1)
Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira