Innlent

Bill Gates sýnir Íslandi áhuga

Bill Gates
Bill Gates MYND/AP
Bill Gates, stofnandi Microsoft, hefur áhuga á að kynna sér möguleika Íslands til að vera tilraunavettvangur fyrir nýjan hugbúnað og þróun upplýsingatækni. Sérstaklega í ljósi þess að raforkuframleiðsla Íslendinga er byggð á hreinni orku. Gates hitti Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í gær og tók hann vel boði Ólafs um að sækja Ísland heim, segir í tilkynningu frá forsetaskrifstofunni.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×