Kannast ekki við að meirihlutinn sé að springa 11. október 2007 14:00 Blaðamenn bíða tíðinda úr Höfða líkt og fyrir 21 ári þegar Reagan og Gorbatsjov funduðu þar. MYND/Frikki Þór Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vita til þess að meirihluti sjálfstæðismanna og framsóknarmanna í borgarstjórn sé að springa. Gísli kom til fundar meirihlutans í Höfða sem átti að hefjast klukkan eitt en eftir því sem fréttastofa kemst næst er Björn Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi Framsóknarmanna ekki mættur. Gísli Marteinn sagði í hádegisfréttum Stöðvar tvö að meginmarkmið fundarins væri að ræða fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir næsta ár. „Við leysum þetta REI-mál finnst mér alveg augljóst ef menn hafa áhuga á að gera það. Ég talaði við Björn Inga í gær oft og það er mjög mikill vilji til þess að halda þessu meirihlutasamstarfi áfram og engir brestir komnir í það í sjálfu sér og enginn talað við neina aðra eða slíkt, segir Gísli Marteinn og segir þá umræðu fara meira fram í fjölmiðlum ef hann hafi lesið stöðuna rétt. Hann segir mikilvægt að komast aftur í það að stjórna borginni. „Þetta mál (REI-málið), það var illa til þess stofnað í upphafi og ég vil að við leysum það og komum okkur út úr þessu. Mér sýnist menn hafa reynt að laga það sem aflaga fór í þessu. Við sem lýstum andstöðu við það sem gert var göngum sátt frá borði núna og ég held að það sé mikilvægt að við snúum okkur að því að starfa fyrir borgarbúa," segir Gísli Marteinn. Aðspurður um ágreininginn um það hvenær selja eigi hlutinn í REI segir Gísli Marteinn að ef það sé stóri ágreiningurinn sé meirihlutinn til að leysa það. Hvorki hann né Björn Ingi séu menn til að meta hvenær selja eigi hlutabréf heldur eigi það að vera í höndum sérfræðinga. „Það er enginn ágreiningur um það að við eigum að selja þetta, við eigum að fara út úr þessu, og hvort við gerum það einhverjum mánuðum fyrr eða síðar það held ég að sé ekki stóra málið í þessu." Gísli telur að niðurstaðan verði sú að fara í söluferlið og svo verði næstu skref ákveðin þar á eftir, það er hvenær eigi að selja. Aðspurður hvort meirihlutinn sé ekki að springa sagði Gísli:„ Ekki svo ég viti, það væru þá fréttir fyrir mig." Skömmu fyrir klukkan tvö kom svo Vilhjálmur Vilhjálmsson borgarstjóri af fundinum. Hann vildi ekki ræða við fjölmiðlamenn en sagðist myndu koma aftur innan skamms. Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Sjá meira
Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vita til þess að meirihluti sjálfstæðismanna og framsóknarmanna í borgarstjórn sé að springa. Gísli kom til fundar meirihlutans í Höfða sem átti að hefjast klukkan eitt en eftir því sem fréttastofa kemst næst er Björn Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi Framsóknarmanna ekki mættur. Gísli Marteinn sagði í hádegisfréttum Stöðvar tvö að meginmarkmið fundarins væri að ræða fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir næsta ár. „Við leysum þetta REI-mál finnst mér alveg augljóst ef menn hafa áhuga á að gera það. Ég talaði við Björn Inga í gær oft og það er mjög mikill vilji til þess að halda þessu meirihlutasamstarfi áfram og engir brestir komnir í það í sjálfu sér og enginn talað við neina aðra eða slíkt, segir Gísli Marteinn og segir þá umræðu fara meira fram í fjölmiðlum ef hann hafi lesið stöðuna rétt. Hann segir mikilvægt að komast aftur í það að stjórna borginni. „Þetta mál (REI-málið), það var illa til þess stofnað í upphafi og ég vil að við leysum það og komum okkur út úr þessu. Mér sýnist menn hafa reynt að laga það sem aflaga fór í þessu. Við sem lýstum andstöðu við það sem gert var göngum sátt frá borði núna og ég held að það sé mikilvægt að við snúum okkur að því að starfa fyrir borgarbúa," segir Gísli Marteinn. Aðspurður um ágreininginn um það hvenær selja eigi hlutinn í REI segir Gísli Marteinn að ef það sé stóri ágreiningurinn sé meirihlutinn til að leysa það. Hvorki hann né Björn Ingi séu menn til að meta hvenær selja eigi hlutabréf heldur eigi það að vera í höndum sérfræðinga. „Það er enginn ágreiningur um það að við eigum að selja þetta, við eigum að fara út úr þessu, og hvort við gerum það einhverjum mánuðum fyrr eða síðar það held ég að sé ekki stóra málið í þessu." Gísli telur að niðurstaðan verði sú að fara í söluferlið og svo verði næstu skref ákveðin þar á eftir, það er hvenær eigi að selja. Aðspurður hvort meirihlutinn sé ekki að springa sagði Gísli:„ Ekki svo ég viti, það væru þá fréttir fyrir mig." Skömmu fyrir klukkan tvö kom svo Vilhjálmur Vilhjálmsson borgarstjóri af fundinum. Hann vildi ekki ræða við fjölmiðlamenn en sagðist myndu koma aftur innan skamms.
Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Sjá meira