Putumayo gefur út Tómas R. Einarsson 14. maí 2007 10:40 Tómas R. Einarsson. MYND/Vísir Lög eftir Tómas R. Einarsson eru væntanlega á tveimur erlendum safndiskum á næstunni. Annars vegar á safndisk sem kólumbíski plötusnúðurinn DJ El Chino og kemur lagið af disknum Romm Tomm Tomm og er það dæmi um velheppnaða evrópska latínska tónlist. Hins vegar kemur lag eftir Tómas út á safndisk frá útgáfunni Putumayo World Music og er það af disknum Havana. Þar verður Tómas í hópi ekki ómerkari listamanna en Tito Puente, Machito, Poncho Sanchez og Ray Barretto. Þetta er fyrsti diskurinn sem Putumayo gefur út og kynnir djass. Í haust er væntanlegur diskur með endurhljóðblöndunum á ýmsum latínlögum Tómasar R. Meðal þeirra plötusnúða og raftónlistarmanna sem taka þátt í verkefninu eru Moonbotica, Mark Brydon (Moloko), Tom Pooks, Namito, félagar úr GusGus og Trabant, Matthías Hemstock og Hólmar Filipsson. Tómas R. Einarsson leikur ásamt hljómsveit á opnunartónleikum tónlistarhátíðarinnar Vorblót, fimmtudaginn 17. maí á NASA við Austurvöll. Húsið opnar klukkan 20:00 og tónleikarnir hefjast klukkan 21:00. Auk Tómasar kemur söngkonan Oumou Sangaré fram ásamt hljómsveit sinni. Miðaverð á tónleikana er 3.500 krónur. Miðasala fer fram í verslunum Skífunnar og á Midi.is. Lífið Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Lög eftir Tómas R. Einarsson eru væntanlega á tveimur erlendum safndiskum á næstunni. Annars vegar á safndisk sem kólumbíski plötusnúðurinn DJ El Chino og kemur lagið af disknum Romm Tomm Tomm og er það dæmi um velheppnaða evrópska latínska tónlist. Hins vegar kemur lag eftir Tómas út á safndisk frá útgáfunni Putumayo World Music og er það af disknum Havana. Þar verður Tómas í hópi ekki ómerkari listamanna en Tito Puente, Machito, Poncho Sanchez og Ray Barretto. Þetta er fyrsti diskurinn sem Putumayo gefur út og kynnir djass. Í haust er væntanlegur diskur með endurhljóðblöndunum á ýmsum latínlögum Tómasar R. Meðal þeirra plötusnúða og raftónlistarmanna sem taka þátt í verkefninu eru Moonbotica, Mark Brydon (Moloko), Tom Pooks, Namito, félagar úr GusGus og Trabant, Matthías Hemstock og Hólmar Filipsson. Tómas R. Einarsson leikur ásamt hljómsveit á opnunartónleikum tónlistarhátíðarinnar Vorblót, fimmtudaginn 17. maí á NASA við Austurvöll. Húsið opnar klukkan 20:00 og tónleikarnir hefjast klukkan 21:00. Auk Tómasar kemur söngkonan Oumou Sangaré fram ásamt hljómsveit sinni. Miðaverð á tónleikana er 3.500 krónur. Miðasala fer fram í verslunum Skífunnar og á Midi.is.
Lífið Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist