Newcastle hélt jöfnu gegn Arsenal 5. desember 2007 21:28 Obafemi Martins og Gael Clichy eigast við í kvöld. Nordic Photos / AFP Newcastle tók á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í frestuðum leik úr annarri umferð. Liðin skildu jöfn, 1-1, með mörkum Emmanuel Adebayor og Steven Taylor. Mathieu Flamini og Alexander Hleb eru frá vegna meiðsla og þeirra stöður í liði Arsenal tóku þeir Gilberto og Eduardo. Hjá Newcastle á Abdoulaye Faye við meiðsli að stríða en varnarmaðurinn Steven Taylor var mættur á nýjan leik eftir að hafa jafnað sig á sínum meiðslum. Leikurinn var ekki nema fjögurra mínútnu gamall þegar Emmanuel Adebayor skoraði fyrsta mark leiksins eftir fyrirgjöf nafna síns Eboue. Adebayor tók sendinguna niður, lagði boltann fyrir sig og skoraði með glæsilegri spyrnu. Newcastle reyndi að svara fyrir sig um hæl en skalli Geremi fór framhjá marki Arsenal aðeins mínútu eftir að Adebayor skoraði. Heimamenn létu þó mark Arsenal ekki slá sig út af laginu og spiluðu vel sín á milli. En Arsenal átti sínar stórhættulegu sóknir inn á milli. Steven Taylor komst nálægt því að jafna metin er skalli hans jafnaði í stönginni um miðbik fyrri hálfleiks. Staðan var þó enn 1-0 þegar flautað var til hállfeiks en það entist í aðeins fimmtán mínútur. Leikmenn Arsenal reyndu að forða boltanum frá hættusvæði sínu sem endar með því að Eduardo tapar boltanum. Habib Beye gaf fyrir inn á vítateig þar sem Alan Smith fleytir boltanum áfram á Taylor sem skilar knettinum í markið. Arsenal reyndi að sækja sigurinn á lokamínútunum en allt kom fyrir ekki. Undir lok leiksins fékk reyndar Newcastle fjórar hornspyrnur í röð en ekkert kom úr þeim. Niðurstaðan var hins vegar vel ásættanleg fyrir heimamenn og er sjálfsagt enginn ánægðari en Sam Allardyce, stjóri Newcastle. Arsenal gefur hins vegar eftir í toppbaráttunni en er enn með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. Newcastle er með nítján stig og situr í ellefta sæti. Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Newcastle tók á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í frestuðum leik úr annarri umferð. Liðin skildu jöfn, 1-1, með mörkum Emmanuel Adebayor og Steven Taylor. Mathieu Flamini og Alexander Hleb eru frá vegna meiðsla og þeirra stöður í liði Arsenal tóku þeir Gilberto og Eduardo. Hjá Newcastle á Abdoulaye Faye við meiðsli að stríða en varnarmaðurinn Steven Taylor var mættur á nýjan leik eftir að hafa jafnað sig á sínum meiðslum. Leikurinn var ekki nema fjögurra mínútnu gamall þegar Emmanuel Adebayor skoraði fyrsta mark leiksins eftir fyrirgjöf nafna síns Eboue. Adebayor tók sendinguna niður, lagði boltann fyrir sig og skoraði með glæsilegri spyrnu. Newcastle reyndi að svara fyrir sig um hæl en skalli Geremi fór framhjá marki Arsenal aðeins mínútu eftir að Adebayor skoraði. Heimamenn létu þó mark Arsenal ekki slá sig út af laginu og spiluðu vel sín á milli. En Arsenal átti sínar stórhættulegu sóknir inn á milli. Steven Taylor komst nálægt því að jafna metin er skalli hans jafnaði í stönginni um miðbik fyrri hálfleiks. Staðan var þó enn 1-0 þegar flautað var til hállfeiks en það entist í aðeins fimmtán mínútur. Leikmenn Arsenal reyndu að forða boltanum frá hættusvæði sínu sem endar með því að Eduardo tapar boltanum. Habib Beye gaf fyrir inn á vítateig þar sem Alan Smith fleytir boltanum áfram á Taylor sem skilar knettinum í markið. Arsenal reyndi að sækja sigurinn á lokamínútunum en allt kom fyrir ekki. Undir lok leiksins fékk reyndar Newcastle fjórar hornspyrnur í röð en ekkert kom úr þeim. Niðurstaðan var hins vegar vel ásættanleg fyrir heimamenn og er sjálfsagt enginn ánægðari en Sam Allardyce, stjóri Newcastle. Arsenal gefur hins vegar eftir í toppbaráttunni en er enn með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. Newcastle er með nítján stig og situr í ellefta sæti.
Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira