Innlent

Listinn yfir veitingahús sem hækkuðu verð

Neytendastofa hefur sent fréttastofu gögn sín úr verðkönnun á verði veitingahúsa fyrir og eftir virðisaukaskattslækkun. Í gögnunum kemur fram að 21 veitingastaður hafði hækkað verð á matseðli sínum. Mest var hækkunin tæp 25 prósent.

Hægt er að skoða listann með því að smella á hlekkina hér að neðan. Það þarf að smella á myndirnar til að letrið sjáist greinilega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×