Innlent

Unnið sleitulaust vegna vatnselgs

Magnús Sigurðsson hefur staðið vaktina frá því klukkan fjögur í nótt.
Magnús Sigurðsson hefur staðið vaktina frá því klukkan fjögur í nótt.

Götum í Hafnarfirði var lokað í dag vegna þess að bæjarlækurinn flæddi yfir. Talsverðar skemmdir hafa orðið á húsum. Magnús Sigurðsson, hjá gröfuþjónustunni Síló, hefur staðið vaktina frá því klukkan fjögur í nótt. „Það er talsvert tjón í sumum húsum þar sem vatn hefur flætt inn. Hér hefur allt stíflast og vatn og klóak lekið um allt," segir hann. „Lagnirnar bera einfaldlega ekki svona mikið vatn," bætir Magnús við.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×