Pit-Bike smáhjól voru sannarlega æði síðasta árs. Verslunin Nitro reið á vaðið og flutti inn ThumpStar smáhjól í gámavís og ruku þau út eins og heitar lummur, enda ódýr hjólakostur og einfallt að hjóla á þeim. Nú hefur framleiðandinn gefið hjólinu allsherjar uppfærslu, betrumbætt og stílfært. Þessi nýja uppfærsla verður seld undir nafninu Terra-Moto mun eftir sem áður fást hjá Nitro.
ThumpStar fær Terra-Moto andlitslyftingu
