Fótbolti

Leik Celtic og Rangers frestað

NordicPhotos/GettyImages
Stórleik grannliðanna í Glasgow, Celtic og Rangers, sem fara átti fram á miðvikudaginn, hefur verið frestað vegna sviplegs fráfalls fyrirliða Motherwell á dögunum. Það voru forráðamenn Celtic sem fóru fram á að leiknum yrði frestað, en skoska þjóðin er slegin yfir dauða Phil O´Donnel á dögunum.

Tengdar fréttir

Fyrirliði Motherwell látinn

Phil O'Donnell, fyrirliði skoska úrvalsdeildarliðsins Motherwell, lést í dag eftir að hann hné niður í leik Motherwell og Dundee United í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×