Innlent

Fíkniefnalögreglan og tollgæsla menn ársins

Tollgæslan hefur staðið sig vel á árinu að mati Fréttastofu Stöðvar 2.
Tollgæslan hefur staðið sig vel á árinu að mati Fréttastofu Stöðvar 2.

Fréttastofa Stöðvar 2 útnefndir árlega mann ársins í Kryddsíldinni sem nú stendur yfir og er í beinni útsendingu á Vísi.

Samkvæmt heimildum Vísis eru það tveir aðilar sem fá heiðurinn maður ársins hjá Fréttastofunni. Að þessu sinni eru það fíkniefnalögreglan og tollgæslan sem fá nafnbótina fyrir framúrskarandi starf á árinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×