Ísland fái undanþágur vegna losunarheimilda frá flugi 19. desember 2007 16:01 MYND/Rósa Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur farið fram á það að tekið verði tillit til landfræðilegrar sérstöðu Íslands þegar fjallað veðrur um tillögur um að fella flugsamgöngur undir viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir á gróðurhúsalofttegundum. Fram kemur í tilkynningu frá umhverfisráðuneytinu að ráðherra hafi beint þessum tilmælum til starfssystkina sinna í ríkjum innan Evrópska efnahagssvæðisins. Ráðherraráð ESB mun fjalla um ofangreindar tillögur. Í bréfi til umhverfisráðherranna segir Þórunn að íslensk stjórnvöld styðji aðgerðir Evrópusambandsins til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda almennt en að slíkar aðgerðir þurfi að vera sanngjarnar og taka tillit til sérstakra aðstæðna. Þá fagni þau ákvörðun Evrópuþingsins um að við útfærslu kerfisins verði tillit tekið til flugs til og frá jaðarsvæðum. Umhverfisráðherra óskar eftir því í bréfi sínu að ráðherraráðið útfæri þessa ákvörðun betur til að tryggt sé að tillit verði tekið til sérstakra aðstæðna á Íslandi. Íslendingar þurfi að reiða sig í meira mæli á flugsamgöngur en flestar aðrar þjóðir. Það hafi því mun meiri áhrif hér á landi en annars staðar innan EES að fella flugsamgöngur undir viðskiptakerfi með losunarheimildir. Með því að fella flugsamgöngur undir viðskiptakerfi með losunarheimildir vill Evrópusambandið hvetja farþega sem ferðast innan Evrópu til að nota í auknum mæli aðra vistvænni samgöngukosti, t.d. lestir. Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytisins, mun sitja samráðsfund norrænna umhverfisráðherra fyrir hönd umhverfisráðherra í Brussel á morgun þar sem málið verður tekið til umræðu. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur farið fram á það að tekið verði tillit til landfræðilegrar sérstöðu Íslands þegar fjallað veðrur um tillögur um að fella flugsamgöngur undir viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir á gróðurhúsalofttegundum. Fram kemur í tilkynningu frá umhverfisráðuneytinu að ráðherra hafi beint þessum tilmælum til starfssystkina sinna í ríkjum innan Evrópska efnahagssvæðisins. Ráðherraráð ESB mun fjalla um ofangreindar tillögur. Í bréfi til umhverfisráðherranna segir Þórunn að íslensk stjórnvöld styðji aðgerðir Evrópusambandsins til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda almennt en að slíkar aðgerðir þurfi að vera sanngjarnar og taka tillit til sérstakra aðstæðna. Þá fagni þau ákvörðun Evrópuþingsins um að við útfærslu kerfisins verði tillit tekið til flugs til og frá jaðarsvæðum. Umhverfisráðherra óskar eftir því í bréfi sínu að ráðherraráðið útfæri þessa ákvörðun betur til að tryggt sé að tillit verði tekið til sérstakra aðstæðna á Íslandi. Íslendingar þurfi að reiða sig í meira mæli á flugsamgöngur en flestar aðrar þjóðir. Það hafi því mun meiri áhrif hér á landi en annars staðar innan EES að fella flugsamgöngur undir viðskiptakerfi með losunarheimildir. Með því að fella flugsamgöngur undir viðskiptakerfi með losunarheimildir vill Evrópusambandið hvetja farþega sem ferðast innan Evrópu til að nota í auknum mæli aðra vistvænni samgöngukosti, t.d. lestir. Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytisins, mun sitja samráðsfund norrænna umhverfisráðherra fyrir hönd umhverfisráðherra í Brussel á morgun þar sem málið verður tekið til umræðu.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent