„Ástandið ekki alslæmt, en gæti verið betra“ 19. desember 2007 12:56 Stefán Eiríksson, lögreglustjóri. Stefán Eiríksson, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, segir ekkert nýtt að skortur sé á lögregluþjónum hjá embættinu. Í Lögreglublaðinu er ítarleg umfjöllun um manneklu innan lögreglunnar og sagt að bresti í innviðum þar á bæ. Stefán bendir á að við þessu hafi verið brugðist í haust með tímabundnum álagsgreiðslum til lögreglumanna. „Við deilum þó að sjálfsögðu þeim áhyggjum með ritstjórum blaðsins að skortur sé á menntuðum lögreglumönnum," segir Stefán en bendir á að von sé á 80 til 90 nýútskrifuðum lögreglumönnum til starfa þegar þeir hafa lokið námi. „Við erum einfaldlega að glíma við sama vanda og aðrar stofnanir, það skortir fólk til helstu starfa hér á landi." Í Lögreglublaðinu segir einnig að sú staða komi allt of oft upp að setja þurfi nema og afleysingamenn saman í lögreglubíl." Stefán segir það rétt að þetta gerist en vill ekki segja að það sé algengt. „Við reynum að stilla því upp að reynslumikill maður sé alltaf með í för en það hefur ekki alltaf tekist. Við teljum að það sé hinsvegar betra að hafa þó ómenntaða lögreglumenn á ferðinni en enga. Þeir eru lögreglumenn og með allar þær heimildir sem lögreglumenn hafa." „Þetta er vissulega ekki heppileg staða sem við erum í en við horfum horfum bjartsýnir fram á veginn og ég tel viss merki um að ástandið sé að skána. Ég held að það sé ekki ástæða til að mála myndina dekkri litum en hún í rauninni er, ástandið er ekki alsæmt en gæti verið betra." Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Stefán Eiríksson, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, segir ekkert nýtt að skortur sé á lögregluþjónum hjá embættinu. Í Lögreglublaðinu er ítarleg umfjöllun um manneklu innan lögreglunnar og sagt að bresti í innviðum þar á bæ. Stefán bendir á að við þessu hafi verið brugðist í haust með tímabundnum álagsgreiðslum til lögreglumanna. „Við deilum þó að sjálfsögðu þeim áhyggjum með ritstjórum blaðsins að skortur sé á menntuðum lögreglumönnum," segir Stefán en bendir á að von sé á 80 til 90 nýútskrifuðum lögreglumönnum til starfa þegar þeir hafa lokið námi. „Við erum einfaldlega að glíma við sama vanda og aðrar stofnanir, það skortir fólk til helstu starfa hér á landi." Í Lögreglublaðinu segir einnig að sú staða komi allt of oft upp að setja þurfi nema og afleysingamenn saman í lögreglubíl." Stefán segir það rétt að þetta gerist en vill ekki segja að það sé algengt. „Við reynum að stilla því upp að reynslumikill maður sé alltaf með í för en það hefur ekki alltaf tekist. Við teljum að það sé hinsvegar betra að hafa þó ómenntaða lögreglumenn á ferðinni en enga. Þeir eru lögreglumenn og með allar þær heimildir sem lögreglumenn hafa." „Þetta er vissulega ekki heppileg staða sem við erum í en við horfum horfum bjartsýnir fram á veginn og ég tel viss merki um að ástandið sé að skána. Ég held að það sé ekki ástæða til að mála myndina dekkri litum en hún í rauninni er, ástandið er ekki alsæmt en gæti verið betra."
Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira