Enski boltinn

Lögregla yfirheyrir grunaðan nauðgara

Lögreglan í Manchester hefur nú til yfirheyrslu 19 ára gamlan pilt sem grunaður er um að hafa nauðgað stúlku í jólateiti leikmanna Manchester United á hóteli í borginni á dögunum. Ekki hefur fengist staðfest hvort maðurinn tengist liðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×