Enski boltinn

Muntari vill ekki fara frá Portsmouth

NordicPhotos/GettyImages
Ganamaðurinn Sulley Muntari segist ekki hafa í hyggju að fara frá Portsmouth þrátt fyrir fregnir af áhuga Liverpool á að kaupa hann í janúar. "Ég er ánægður hérna og langar að hjálpa liðinu að ná Evrópusæti," sagði hinn 23 ára gamli Muntari, sem hefur slegið í gegn á Englandi í vetur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×