Enski boltinn

Osman missir úr sex vikur

NordicPhotos/GettyImages
Miðjumaðurinn Leon Osman hjá Everton verður frá keppni næstu sex vikurnar í það minnsta eftir að í ljós kom að hann tábrotnaði í leik í bikarleik gegn West Ham á dögunum. Osman er 26 ára og er alinn upp hjá Everton.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×