Yfir 300 þúsund lítrar af jólabjór renna ofan í landann 18. desember 2007 15:44 MYND/Hörður Reikna má með að yfir 300 þúsund lítrar af innlendum og erlendum jólabjór renni ofan í landann fyrir þessi jól. Mjöðurinn fer brátt að verða uppseldur að sögn innkaupastjóra ÁTVR. Fréttir bárust af því í morgun að jólabjór í Danmörku væri að verða uppseldur en þar í landi eru framleiddar um 45-50 milljónir lítra af miðinum. Hluti hans er sendur hingað til lands og hefur jólabjór notið vaxandi vinsælda hér á landi á síðustu árum en hann kemur yfirleitt í búðir um miðjan nóvember. Örn Stefánsson, innkaupastjóri ÁTVR, segir ástandið svipað hér á landi og í Danmörku og að jólabjórinn sé að verða uppseldur. „Bjórinn er framleiddur í takmörkuðu magni og hann þrýtur yfirleitt í kringum jólin," segir Örn. Aðspurður segir Örn að jólabjórssala hafi farið vaxandi á liðnum árum. Jólabjór sé bæði fluttur inn frá Danmörku og Bandaríkjunum ásamt því sem innlend brugghús framleiða slíkan bjór. „Sölutölur þessa árs liggja ekki fyrir en í fyrra seldust yfir 300 þúsund lítrar af jólabjór og það má gera ráð fyrir að salan verði ekki minni ár," segir Örn. Rúmlega tveir þriðju hlutar jólabjórsins sem seldist í fyrra var íslenskur, eða um 200 þúsund lítrar, og reyndist Viking-jólabjór söluhæstur þá. Þar á eftir kom Tuborg-jólabjórinn sem Örn segir mjög vinsælan líka. Örn bendir á að bjórneysla hér á landi aukist ekki sem nemur sölunni á jólabjórnum heldur minnki neysla á hefðbundnum bjórtegundum í aðdraganda jólanna. „Það má segja að þetta sé tilbreyting fyrir fólk í skammdeginu," segir Örn um jólabjórinn. Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Sjá meira
Reikna má með að yfir 300 þúsund lítrar af innlendum og erlendum jólabjór renni ofan í landann fyrir þessi jól. Mjöðurinn fer brátt að verða uppseldur að sögn innkaupastjóra ÁTVR. Fréttir bárust af því í morgun að jólabjór í Danmörku væri að verða uppseldur en þar í landi eru framleiddar um 45-50 milljónir lítra af miðinum. Hluti hans er sendur hingað til lands og hefur jólabjór notið vaxandi vinsælda hér á landi á síðustu árum en hann kemur yfirleitt í búðir um miðjan nóvember. Örn Stefánsson, innkaupastjóri ÁTVR, segir ástandið svipað hér á landi og í Danmörku og að jólabjórinn sé að verða uppseldur. „Bjórinn er framleiddur í takmörkuðu magni og hann þrýtur yfirleitt í kringum jólin," segir Örn. Aðspurður segir Örn að jólabjórssala hafi farið vaxandi á liðnum árum. Jólabjór sé bæði fluttur inn frá Danmörku og Bandaríkjunum ásamt því sem innlend brugghús framleiða slíkan bjór. „Sölutölur þessa árs liggja ekki fyrir en í fyrra seldust yfir 300 þúsund lítrar af jólabjór og það má gera ráð fyrir að salan verði ekki minni ár," segir Örn. Rúmlega tveir þriðju hlutar jólabjórsins sem seldist í fyrra var íslenskur, eða um 200 þúsund lítrar, og reyndist Viking-jólabjór söluhæstur þá. Þar á eftir kom Tuborg-jólabjórinn sem Örn segir mjög vinsælan líka. Örn bendir á að bjórneysla hér á landi aukist ekki sem nemur sölunni á jólabjórnum heldur minnki neysla á hefðbundnum bjórtegundum í aðdraganda jólanna. „Það má segja að þetta sé tilbreyting fyrir fólk í skammdeginu," segir Örn um jólabjórinn.
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Sjá meira