Yfir 300 þúsund lítrar af jólabjór renna ofan í landann 18. desember 2007 15:44 MYND/Hörður Reikna má með að yfir 300 þúsund lítrar af innlendum og erlendum jólabjór renni ofan í landann fyrir þessi jól. Mjöðurinn fer brátt að verða uppseldur að sögn innkaupastjóra ÁTVR. Fréttir bárust af því í morgun að jólabjór í Danmörku væri að verða uppseldur en þar í landi eru framleiddar um 45-50 milljónir lítra af miðinum. Hluti hans er sendur hingað til lands og hefur jólabjór notið vaxandi vinsælda hér á landi á síðustu árum en hann kemur yfirleitt í búðir um miðjan nóvember. Örn Stefánsson, innkaupastjóri ÁTVR, segir ástandið svipað hér á landi og í Danmörku og að jólabjórinn sé að verða uppseldur. „Bjórinn er framleiddur í takmörkuðu magni og hann þrýtur yfirleitt í kringum jólin," segir Örn. Aðspurður segir Örn að jólabjórssala hafi farið vaxandi á liðnum árum. Jólabjór sé bæði fluttur inn frá Danmörku og Bandaríkjunum ásamt því sem innlend brugghús framleiða slíkan bjór. „Sölutölur þessa árs liggja ekki fyrir en í fyrra seldust yfir 300 þúsund lítrar af jólabjór og það má gera ráð fyrir að salan verði ekki minni ár," segir Örn. Rúmlega tveir þriðju hlutar jólabjórsins sem seldist í fyrra var íslenskur, eða um 200 þúsund lítrar, og reyndist Viking-jólabjór söluhæstur þá. Þar á eftir kom Tuborg-jólabjórinn sem Örn segir mjög vinsælan líka. Örn bendir á að bjórneysla hér á landi aukist ekki sem nemur sölunni á jólabjórnum heldur minnki neysla á hefðbundnum bjórtegundum í aðdraganda jólanna. „Það má segja að þetta sé tilbreyting fyrir fólk í skammdeginu," segir Örn um jólabjórinn. Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Innlent Fleiri fréttir Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Sjá meira
Reikna má með að yfir 300 þúsund lítrar af innlendum og erlendum jólabjór renni ofan í landann fyrir þessi jól. Mjöðurinn fer brátt að verða uppseldur að sögn innkaupastjóra ÁTVR. Fréttir bárust af því í morgun að jólabjór í Danmörku væri að verða uppseldur en þar í landi eru framleiddar um 45-50 milljónir lítra af miðinum. Hluti hans er sendur hingað til lands og hefur jólabjór notið vaxandi vinsælda hér á landi á síðustu árum en hann kemur yfirleitt í búðir um miðjan nóvember. Örn Stefánsson, innkaupastjóri ÁTVR, segir ástandið svipað hér á landi og í Danmörku og að jólabjórinn sé að verða uppseldur. „Bjórinn er framleiddur í takmörkuðu magni og hann þrýtur yfirleitt í kringum jólin," segir Örn. Aðspurður segir Örn að jólabjórssala hafi farið vaxandi á liðnum árum. Jólabjór sé bæði fluttur inn frá Danmörku og Bandaríkjunum ásamt því sem innlend brugghús framleiða slíkan bjór. „Sölutölur þessa árs liggja ekki fyrir en í fyrra seldust yfir 300 þúsund lítrar af jólabjór og það má gera ráð fyrir að salan verði ekki minni ár," segir Örn. Rúmlega tveir þriðju hlutar jólabjórsins sem seldist í fyrra var íslenskur, eða um 200 þúsund lítrar, og reyndist Viking-jólabjór söluhæstur þá. Þar á eftir kom Tuborg-jólabjórinn sem Örn segir mjög vinsælan líka. Örn bendir á að bjórneysla hér á landi aukist ekki sem nemur sölunni á jólabjórnum heldur minnki neysla á hefðbundnum bjórtegundum í aðdraganda jólanna. „Það má segja að þetta sé tilbreyting fyrir fólk í skammdeginu," segir Örn um jólabjórinn.
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Innlent Fleiri fréttir Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Sjá meira